Fótbolti

Evrópukeppni félagsliða beint á Sýn í kvöld

NordicPhotos/GettyImages
Í kvöld fara fram síðari leikirnir í undanúrslitum Evrópukeppni félagsliða og verða þeir báðir sýndir beint á rásum Sýnar klukkan 18:35. Sevilla mætir Osasuna á Sýn og Werder Bremen tekur á móti Espanyol á Sýn Extra. Espanyol er í mjög vænlegri stöðu fyrir síðari leikinn eftir 3-0 sigur á Bremen, en Sevilla tapaði 1-0 fyrir Osasuna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×