Fótbolti

Maradona reyndi ekki að fremja sjálfsmorð

AFP
Læknir argentínska knattspyrnugoðsins Diego Maradona hefur þrætt fyrir fréttaflutning sem sagði að ástæða sjúkrahúsvistar hans væri misheppnað sjálfsmorð. Læknirinn segir ástæðu heilsubrestsins vera ofát, ofdrykkju og reykingar. Maradona er sagður á batavegi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×