Urmull af aprílgöbbum 2. apríl 2007 19:00 Fjölmargir hlupu apríl í gær enda voru aprílgöbb fjölmiðlanna einstaklega fjölbreytt að þessu sinni. Hér á Stöð 2 aðstoðaði Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, við sprellið og er óhætt að segja að hann hafi átt stórleik í hlutverki sínu. Fjölmiðlar heimsins hafa lengi látið almenning hlaupa apríl. Til dæmis varð frægt árið 1957 þegar Breska ríkisútvarpið birti frétt um að spaghettíuppskeran í Sviss hefði brugðist og fjórum áratugum síðar vakti auglýsing Burger King athygli um að hamborgarar fyrir örvhenta væru komnir á markað þar sem sósan læki hægra megin undan brauðinu. Aprílgöbb gærdagsins hér á landi voru fjölbreytt að vanda. Bæði Ríkissjónvarpið og Fréttablaðið tilkynntu um brunaútsölu á munum úr eigu RÚV, fréttastofa útvarps upplýsti að trén úr Heiðmörk hefðu fundist á lóð Áhaldahúss Kópavogs og vefsíðan Suðurland.is boðaði útsölu á munum úr eigu Byrgisins. Hér á Stöð 2 ákváðum við hins vegar að segja frá því að úrtökupróf fyrir 240 manna varalið ríkislögreglustjóra væru hafin. Við fengum í lið með okkur fólk úr af líkamsræktarnámskeiðinu Boot Camp sem var við æfingar á Klambratúni og sjálfan dómsmálaráðherrann Björn Bjarnason. Björn fór á kostum í hlutverki sínu og brá ekki svip enda bitu allmargir á agnið og fóru inn á vefsíðu þar sem þeir var tjáð að þeir hefðu hlaupið apríl. Við þökkum Birni og fólkinu í Bootcamp kærlega fyrir aðstoðina. Aprílgabb Fréttir Innlent Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Samfélagið þurfi að koma sér saman um símasiði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Samfélagið þurfi að koma sér saman um símasiði Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Sjá meira
Fjölmargir hlupu apríl í gær enda voru aprílgöbb fjölmiðlanna einstaklega fjölbreytt að þessu sinni. Hér á Stöð 2 aðstoðaði Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, við sprellið og er óhætt að segja að hann hafi átt stórleik í hlutverki sínu. Fjölmiðlar heimsins hafa lengi látið almenning hlaupa apríl. Til dæmis varð frægt árið 1957 þegar Breska ríkisútvarpið birti frétt um að spaghettíuppskeran í Sviss hefði brugðist og fjórum áratugum síðar vakti auglýsing Burger King athygli um að hamborgarar fyrir örvhenta væru komnir á markað þar sem sósan læki hægra megin undan brauðinu. Aprílgöbb gærdagsins hér á landi voru fjölbreytt að vanda. Bæði Ríkissjónvarpið og Fréttablaðið tilkynntu um brunaútsölu á munum úr eigu RÚV, fréttastofa útvarps upplýsti að trén úr Heiðmörk hefðu fundist á lóð Áhaldahúss Kópavogs og vefsíðan Suðurland.is boðaði útsölu á munum úr eigu Byrgisins. Hér á Stöð 2 ákváðum við hins vegar að segja frá því að úrtökupróf fyrir 240 manna varalið ríkislögreglustjóra væru hafin. Við fengum í lið með okkur fólk úr af líkamsræktarnámskeiðinu Boot Camp sem var við æfingar á Klambratúni og sjálfan dómsmálaráðherrann Björn Bjarnason. Björn fór á kostum í hlutverki sínu og brá ekki svip enda bitu allmargir á agnið og fóru inn á vefsíðu þar sem þeir var tjáð að þeir hefðu hlaupið apríl. Við þökkum Birni og fólkinu í Bootcamp kærlega fyrir aðstoðina.
Aprílgabb Fréttir Innlent Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Samfélagið þurfi að koma sér saman um símasiði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Samfélagið þurfi að koma sér saman um símasiði Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Sjá meira