Fótbolti

Maradona fluttur á sjúkrahús

NordicPhotos/GettyImages
Knattspyrnugoðið Diego Maradona liggur nú á sjúkrahúsi í Buenos Aires í Argentínu eftir að heilsu hans hrakaði. Í tilkynningu frá sjúkrahúsinu segir að vist hans þar hafi ekkert með neyslu eiturlyfja að gera og er hann sagður í ágætu standi. Fjölskyldum annara sjúklinga á sömu hæð var gert að yfirgefa húsið þegar knattspyrnugoðið var lagt inn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×