Fótbolti

Englendingar lögðu Andorra

Steven Gerrard bjargaði höfði landsliðsþjálfara síns með tveimur mörkum í kvöld
Steven Gerrard bjargaði höfði landsliðsþjálfara síns með tveimur mörkum í kvöld AFP
Englendingar tóku sig saman í andlitinu í síðari hálfleik gegn Andorra og tryggðu sér 3-0 sigur á lágt skrifuðum andstæðingum sínum í Barcelona. Steven Gerrard skoraði tvö marka enska liðsins og framherjinn David Nugent skoraði það þriðja í sínum fyrsta landsleik. Frammistaða enska liðsins í dag gerði ekkert til að minnka pressuna á landsliðsþjálfaranum og bauluðu enskir stuðningsmenn á sína menn í fyrri hálfleik.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×