Fótbolti

Rúnar skoraði í tapleik

AFP
Gamli refurinn Rúnar Kristinsson var á skotskónum hjá belgíska liðinu Lokeren í dag þegar hann skoraði annað mark sinna manna úr vítaspyrnu í upphafi leiks gegn Beveren á útivelli. Það dugði þó ekki til, því Beveren hafði sigur 3-2 þrátt fyrir að vera manni fleiri í 85 mínútur. Það var maður sem heitir því skemmtilega nafni Dissa sem skoraði sigurmark heimamanna skömmu fyrir leikslok.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×