Fótbolti

Ítalar í toppsæti FIFA listans

AFP
Ítalska landsliðið náði í dag toppsætinu á styrkleikalista FIFA í fyrsta skipti í 13 ár. Brasilíumenn eru nú í öðru sæti eftir að hafa verið á toppnum í nær 5 ár. Íslenska landsliðið er í 95. sæti og fellur um tvö sæti síðan listinn var síðast birtur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×