Erlent

Fær einræðisvald í eitt og hálft ár

Hugo Chavez ræðir við blaðamenn í Rio de Janeiro.
Hugo Chavez ræðir við blaðamenn í Rio de Janeiro. MYND/AP
Venesúelska þingið veitti í gær forseta landsins, Hugo Chavez, einræðisvald næsta eina og hálfa árið. Chavez ætlar sér að þjóðnýta fjölmiðla- og orkufyrirtæki landsins til þess að koma á því sem hann kallar tuttugustu og fyrstu aldar sósíalisma.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×