Harðar deilur milli Arsenal og Tottenham 16. janúar 2007 15:05 Það eru litlir kærleikar milli Arsenal og Tottenham eins og venjulega og hætt er við því að allt verði á suðupunkti þegar liðin mætast í deildarbikarnum NordicPhotos/GettyImages Nú er útlit fyrir að enska knattspyrnusambandið þurfi að skerast í hatramma deilu grannliðanna Arsenal og Tottenham í tengslum við miðasölu á undanúrslitaviðureignir liðanna í enska deldarbikarnum. Samkvæmt reglum í keppninni þarf heimaliðið að láta af hendi 15% miðanna til gestanna, en Arsenal hefur neitað að veita Tottenham þá 9.000 miða sem félagið á rétt á og bera við að öryggisreglur geri ekki ráð fyrir nema um 5.000 miðum fyrir gestina á 60.000 manna Emirates leikvellinum. Tottenham getur á sama hátt gefið út 5.000 miða fyrir gestina á White Hart Lane og gerði það þegar liðið mætti Southend - en nú hefur liðið neitað að selja nema 4.000 miða til Arsenal ef félagið ætli ekki að selja Tottenham 15% sinna miða á hinn leikinn. Þá eiga liðin einnig í deilum út af miðaverði, en á meðan Tottenham rukkar fullt verð fyrir miða í deildarbikarnum, hefur Arsenal veitt afslátt á sína miða og það hefur einnig valdið deilum því útiliðið á rétt á 45% af tekjum sem koma í kassann hjá heimaliðinu. Enska knattspyrnusambandið er talið muni skerast í leikinn eins fljótt og auðið er, en tíminn til þess er nú að verða naumur og hafa forráðamenn Tottenham gert athugasemdir við það að ef sambandið úrskurðar í málinu á fimmtudag eins og til stendur - hafi félagið aðeins fimm daga til að ganga frá miðakaupum fyrir leikinn annan miðvikudag. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
Nú er útlit fyrir að enska knattspyrnusambandið þurfi að skerast í hatramma deilu grannliðanna Arsenal og Tottenham í tengslum við miðasölu á undanúrslitaviðureignir liðanna í enska deldarbikarnum. Samkvæmt reglum í keppninni þarf heimaliðið að láta af hendi 15% miðanna til gestanna, en Arsenal hefur neitað að veita Tottenham þá 9.000 miða sem félagið á rétt á og bera við að öryggisreglur geri ekki ráð fyrir nema um 5.000 miðum fyrir gestina á 60.000 manna Emirates leikvellinum. Tottenham getur á sama hátt gefið út 5.000 miða fyrir gestina á White Hart Lane og gerði það þegar liðið mætti Southend - en nú hefur liðið neitað að selja nema 4.000 miða til Arsenal ef félagið ætli ekki að selja Tottenham 15% sinna miða á hinn leikinn. Þá eiga liðin einnig í deilum út af miðaverði, en á meðan Tottenham rukkar fullt verð fyrir miða í deildarbikarnum, hefur Arsenal veitt afslátt á sína miða og það hefur einnig valdið deilum því útiliðið á rétt á 45% af tekjum sem koma í kassann hjá heimaliðinu. Enska knattspyrnusambandið er talið muni skerast í leikinn eins fljótt og auðið er, en tíminn til þess er nú að verða naumur og hafa forráðamenn Tottenham gert athugasemdir við það að ef sambandið úrskurðar í málinu á fimmtudag eins og til stendur - hafi félagið aðeins fimm daga til að ganga frá miðakaupum fyrir leikinn annan miðvikudag.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira