Fótbolti

Kári samdi við AGF

Kári Árnason er kominn til Danaveldis
Kári Árnason er kominn til Danaveldis Mynd/Guðmundur Svansson
Eins og fram kom hér á Vísi á dögunum hefur landsliðsmaðurinn Kári Árnason nú gengið frá samningi við danska félagið AGF. Kári hefur verið á mála hjá sænska liðinu Djurgarden, en er nú samningsbundinn danska liðinu til ársins 2010.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×