Fótbolti

Tekur Eriksson við Marseille á morgun?

NordicPhotos/GettyImages
Franskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Svíinn Sven-Göran Eriksson verði kynntur sem næsti knattspyrnustjóri Marseille á morgun. Talið er að arabískur prins sé nú að leggja lokahönd á að ganga frá yfirtökutilboði í félagið og herma fréttir að Eriksson verði ráðinn um leið og viðskiptin ganga í gegn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×