Innbrotahrina á höfuðborgarsvæðinu 10. janúar 2007 13:21 MYND/Pjetur Þrír menn voru í gær úrskurðaðir í viku gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að fjölda innbrota og þjófnaða, bæði í fyrirtæki og heimili á höfuðborgarsvæðinu og þá voru tveir menn handteknir í morgun á Vesturlandsvegi með þýfi í bíl sínum. Segir lögregla að innbrotahrina hafi verið á svæðinu og hafa 80 innbrot verið tilkynnt frá upphafi árs. Til samanburðar hafa að meðaltali 40 innbrot verið tilkynnt á sama tímabili undanfarin ár. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglu að flest innbrotin séu í hverfum Reykjavíkur með póstnúmer 101 og 105 en fjölgun hafi einnig orðið í Hafnarfirði og Kópavogi samanborið við tölur frá sama tíma á síðasta ári. Mest er um innbrot í bifreiðar og fyrirtæki og er aukningin áberandi samanborið við sama tímabil í fyrra að sögn lögreglu. Nokkur af málunum séu þegar upplýst en önnur í rannsókn. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist þegar hafa sett í gang aðgerðir til að stöðva þessa hrinu. Hvetur lögreglan íbúa til að gæta þess að geyma ekki verðmæti í bílum, huga að lýsingu óupplýstra svæða, einkum við atvinnuhúsnæði, og gera viðeigandi ráðstafanir ef íbúðarhúsnæði er yfirgefið um lengri tíma, t.d. óska eftir því að nágrannar líti til með húsnæðinu. Einnig hvetur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þá sem búa yfir upplýsingum sem leitt geta til þess að mál upplýsist að koma þeim ábendingum á framfæri við lögregluna í síma 444-1000 (rannsóknardeild R-1, innbrot), með tölvupósti á netfangið upplysingar@lrh.is eða með öðrum hætti. Lög og regla Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Sjá meira
Þrír menn voru í gær úrskurðaðir í viku gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að fjölda innbrota og þjófnaða, bæði í fyrirtæki og heimili á höfuðborgarsvæðinu og þá voru tveir menn handteknir í morgun á Vesturlandsvegi með þýfi í bíl sínum. Segir lögregla að innbrotahrina hafi verið á svæðinu og hafa 80 innbrot verið tilkynnt frá upphafi árs. Til samanburðar hafa að meðaltali 40 innbrot verið tilkynnt á sama tímabili undanfarin ár. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglu að flest innbrotin séu í hverfum Reykjavíkur með póstnúmer 101 og 105 en fjölgun hafi einnig orðið í Hafnarfirði og Kópavogi samanborið við tölur frá sama tíma á síðasta ári. Mest er um innbrot í bifreiðar og fyrirtæki og er aukningin áberandi samanborið við sama tímabil í fyrra að sögn lögreglu. Nokkur af málunum séu þegar upplýst en önnur í rannsókn. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist þegar hafa sett í gang aðgerðir til að stöðva þessa hrinu. Hvetur lögreglan íbúa til að gæta þess að geyma ekki verðmæti í bílum, huga að lýsingu óupplýstra svæða, einkum við atvinnuhúsnæði, og gera viðeigandi ráðstafanir ef íbúðarhúsnæði er yfirgefið um lengri tíma, t.d. óska eftir því að nágrannar líti til með húsnæðinu. Einnig hvetur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þá sem búa yfir upplýsingum sem leitt geta til þess að mál upplýsist að koma þeim ábendingum á framfæri við lögregluna í síma 444-1000 (rannsóknardeild R-1, innbrot), með tölvupósti á netfangið upplysingar@lrh.is eða með öðrum hætti.
Lög og regla Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Sjá meira