Fótbolti

Brassar mæta Portúgölum

Brassar hafa ekki tapað síðan Dunga tók við liðinu og hafa unnið fjóra af fimm leikjum undir hans stjórn
Brassar hafa ekki tapað síðan Dunga tók við liðinu og hafa unnið fjóra af fimm leikjum undir hans stjórn AFP
Knattspyrnusambandið í Brasilíu hefur nú upplýst að næsti leikur liðsins verði vináttuleikur gegn Portúgölum þann 6. febrúar næstkomandi. Talið er líklegt að leikurinn verði spilaður í London, en þessar frændþjóðir hafa ekki spilað leik síðan árið 2003 þegar Portúgalar höfðu betur 2-1.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×