Stórstjörnur stigu á stokk Guðjón Helgason skrifar 7. júlí 2007 19:05 Stórstjörnur hafa stigið á stokk í öllum álfum í dag til að vekja athygli á þeirri hættu sem steðjar að heiminum vegna loftslagsbreytinga. Live Earth tónleikar vour haldnir í níu stórborgum til styrktar umhverfinu. Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, skipulagði tónleikana sem byggja að hluta á Live Aid tónleikunum á sínum tíma. Hann birtist óvænt á sviði í Tokyo í nótt fyrir tilstilli nýjustu tækni. Notast var við heilmyndatækni. Gore sagði tíma til kominn að græða sár Jarðarinnar. Hlýnun jarðar væri það erfðiasta sem íbúar Jarðar hefðu tekist á við en vandamálið væri hægt að leysa. Virkja þyrfti nágranna, fyrirtæki og stjórnvöld í til aðgerða en tilgangur tónleikanna er einmitt að vekja fólk til umhugsunar. Rokkað var í Sydney í Ástralíu, Tokyo í Japan, í Jóhannesarborg í Suður Afríku, Hamborg í Þýskalandi, á Wembley leikvanginum í Lundúnum, Washington og New Jersey í Bandaríkjunum og Ríó í Brasilíu. Fjölmargir og ólíkir tónlistarmenn tóku þátt. Þar má nefna Madonnu, Black Eyed Peas, Metallicu og Duran Duran. Sem dæmi steig Phil Collins á stokk með hljómsveit sinni Genesis á Wembley og Shakira fékk fólk til að hrista sig í Hamborg. Fyrir utan borgirnar níu sem auglýstar voru var tónlistin í hávegum höfð á Suðurskatslandinu þar sem vísindamenn segja að fyrstu afdrifaríkustu breytingarnar vegna hlýnun jarðar hafi orðið. Vísindanemar slógu þar á létta strengi og stofnuðu hljómsveitina Nunatak. Erlent Fréttir Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Stórstjörnur hafa stigið á stokk í öllum álfum í dag til að vekja athygli á þeirri hættu sem steðjar að heiminum vegna loftslagsbreytinga. Live Earth tónleikar vour haldnir í níu stórborgum til styrktar umhverfinu. Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, skipulagði tónleikana sem byggja að hluta á Live Aid tónleikunum á sínum tíma. Hann birtist óvænt á sviði í Tokyo í nótt fyrir tilstilli nýjustu tækni. Notast var við heilmyndatækni. Gore sagði tíma til kominn að græða sár Jarðarinnar. Hlýnun jarðar væri það erfðiasta sem íbúar Jarðar hefðu tekist á við en vandamálið væri hægt að leysa. Virkja þyrfti nágranna, fyrirtæki og stjórnvöld í til aðgerða en tilgangur tónleikanna er einmitt að vekja fólk til umhugsunar. Rokkað var í Sydney í Ástralíu, Tokyo í Japan, í Jóhannesarborg í Suður Afríku, Hamborg í Þýskalandi, á Wembley leikvanginum í Lundúnum, Washington og New Jersey í Bandaríkjunum og Ríó í Brasilíu. Fjölmargir og ólíkir tónlistarmenn tóku þátt. Þar má nefna Madonnu, Black Eyed Peas, Metallicu og Duran Duran. Sem dæmi steig Phil Collins á stokk með hljómsveit sinni Genesis á Wembley og Shakira fékk fólk til að hrista sig í Hamborg. Fyrir utan borgirnar níu sem auglýstar voru var tónlistin í hávegum höfð á Suðurskatslandinu þar sem vísindamenn segja að fyrstu afdrifaríkustu breytingarnar vegna hlýnun jarðar hafi orðið. Vísindanemar slógu þar á létta strengi og stofnuðu hljómsveitina Nunatak.
Erlent Fréttir Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira