451 flóttamaður komið til Íslands 20. júní 2007 19:09 Rauði kross Íslands og Mannréttindaskrifstofa Íslands hvetja íslensk stjórnvöld til að fullgilda alþjóðasamninga um ríkisfangslausa. Á fimmta hundrað flóttamanna hafa komið til Íslands á vegum stjórnvalda.Fyrsti flóttamannahópurinn kom til Íslands frá Ungverjalandi árið 1956. Síðan hafa stjórnvöld boðið hingað flóttafólki frá Júgóslavíu, Víetnam, Póllandi, Kosovó og Kolumbíu. Alls 451 manneskju, meirihlutinn á síðustu ellefu árum. Og nú í haust bætast við 30 manns, 9 fjölskyldur frá Kólumbíu, aðallega einstæðar mæður og börn þeirra. Konurnar sættu ofbeldi í Kolumbíu og flúðu til Ekvador en eru líka taldar í hættu þar. Íslensk sendinefnd fór þangað í síðustu viku og liðsmenn fréttastofu voru með í för. Sendinefndin tók flóttamenn í viðtöl og valdi síðan þessa þrjátíu sem koma í haust. Zija Krrutaj kom frá Kosovó ásamt fjórum systkinum sínum og foreldrum í síðasta flóttamannahópnum fyrir tveimur árum. Hann hefur aðlagast íslensku þjóðfélagi vel. Hann kláraði stúdentspróf frá Fjölbraut í Ármúla, vinnur í sumar með unglingum í Tónabæ og stefnir á nám í alþjóðaviðskiptum í Háskóla Íslands. Hann segir tungumálið erfiðasta hjallann, sérstaklega fyrir foreldrana.En í tilefni af alþjóðadeginum skorar Mannréttindaskrifstofa Íslands á íslensk stjórnvöld að gerast aðilar að þremur samningum Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangslausa flóttamenn. Ísland er eina Norðurlandið sem ekki er aðili að þessum samningum. Framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands segir miklu skipta að fullgilda samningana. Fréttir Innlent Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Fleiri fréttir Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Sjá meira
Rauði kross Íslands og Mannréttindaskrifstofa Íslands hvetja íslensk stjórnvöld til að fullgilda alþjóðasamninga um ríkisfangslausa. Á fimmta hundrað flóttamanna hafa komið til Íslands á vegum stjórnvalda.Fyrsti flóttamannahópurinn kom til Íslands frá Ungverjalandi árið 1956. Síðan hafa stjórnvöld boðið hingað flóttafólki frá Júgóslavíu, Víetnam, Póllandi, Kosovó og Kolumbíu. Alls 451 manneskju, meirihlutinn á síðustu ellefu árum. Og nú í haust bætast við 30 manns, 9 fjölskyldur frá Kólumbíu, aðallega einstæðar mæður og börn þeirra. Konurnar sættu ofbeldi í Kolumbíu og flúðu til Ekvador en eru líka taldar í hættu þar. Íslensk sendinefnd fór þangað í síðustu viku og liðsmenn fréttastofu voru með í för. Sendinefndin tók flóttamenn í viðtöl og valdi síðan þessa þrjátíu sem koma í haust. Zija Krrutaj kom frá Kosovó ásamt fjórum systkinum sínum og foreldrum í síðasta flóttamannahópnum fyrir tveimur árum. Hann hefur aðlagast íslensku þjóðfélagi vel. Hann kláraði stúdentspróf frá Fjölbraut í Ármúla, vinnur í sumar með unglingum í Tónabæ og stefnir á nám í alþjóðaviðskiptum í Háskóla Íslands. Hann segir tungumálið erfiðasta hjallann, sérstaklega fyrir foreldrana.En í tilefni af alþjóðadeginum skorar Mannréttindaskrifstofa Íslands á íslensk stjórnvöld að gerast aðilar að þremur samningum Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangslausa flóttamenn. Ísland er eina Norðurlandið sem ekki er aðili að þessum samningum. Framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands segir miklu skipta að fullgilda samningana.
Fréttir Innlent Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Fleiri fréttir Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Sjá meira