Innlent

Jón Ólafsson hyggst selja íslenskt vatn til Bandaríkjanna

Vatnsfyrirtæki Jóns Ólafssonar, athafnamanns hefur gert samning um dreifingu á vatni við Bandaríska fyrirtækið Anheuser Bush sem er stærsta fyrirtækið sem dreifir drykkjarvörum í Bandaríkjunum.

Ný átöppunarverksmiðja sem verið er að reisa við Þorlákshöfn fer í fulla afkastagetu og varan, - Icelandic Glacial í flestallar verslanir Bandaríkjanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×