Björgunarsveitir halda á hálendið 29. júní 2007 14:16 Hópurinn sem fer frá Björgunarsveitinni Ársæli á Fjallabak MYND/Landsbjörg Fjórar Björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar halda upp á hálendið í dag og verða í fimm hópum til 12. ágúst. Tilgangurinn er að fækka slysum, veita ferðamönnum aðstoð og upplýsingar og vera með viðbragðsstaðsetningar á hálendinu. Undanfarin ár hefur margsinnis verið leitað að ferðamönnum og árlega verða slys og jafnvel dauðsföll á hálendinu. Þau má aðallega rekja til vanþekkingar og vanbúnaðar þeirra sem um hálendið fara. Hálendinu verður gróflega skipt upp í fjögur svæði; Kjalvegur og nágrenni, Sprengisandsleið, Fjallabaksleiðir og svæðið norðan Vatnajökuls. Ein björgunarsveit verður staðsett á hverju svæði nema að Fjallabaki þar sem tveir hópar verða á ferðinni. Þetta er í annað sinn sem verkefni af þessu tagi fer af stað og síðastliðið sumar var mikið um aðstoð við búnað ökumanna og leiðbeiningar til ferðamanna. Einnig voru allmörg stærri verkefni. Neyðarlínan mun verða upplýst um stöðu og staðsetningu björgunarsveitanna. Þeir sem þurfa að ná á þær hringt í Neyðarlínuna í síma 112. Björgunarsveitir víðs vegar af landinu munu taka þátt í verkefninu með því að leggja til mannskap og búnað í eina viku. Allt björgunarsveitarfólk eru sjálfboðaliðar. Umferðarstofa, Sjóvá, N1, Toyota, Avis og Höldur styrkja verkefnið. Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Fleiri fréttir Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Sjá meira
Fjórar Björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar halda upp á hálendið í dag og verða í fimm hópum til 12. ágúst. Tilgangurinn er að fækka slysum, veita ferðamönnum aðstoð og upplýsingar og vera með viðbragðsstaðsetningar á hálendinu. Undanfarin ár hefur margsinnis verið leitað að ferðamönnum og árlega verða slys og jafnvel dauðsföll á hálendinu. Þau má aðallega rekja til vanþekkingar og vanbúnaðar þeirra sem um hálendið fara. Hálendinu verður gróflega skipt upp í fjögur svæði; Kjalvegur og nágrenni, Sprengisandsleið, Fjallabaksleiðir og svæðið norðan Vatnajökuls. Ein björgunarsveit verður staðsett á hverju svæði nema að Fjallabaki þar sem tveir hópar verða á ferðinni. Þetta er í annað sinn sem verkefni af þessu tagi fer af stað og síðastliðið sumar var mikið um aðstoð við búnað ökumanna og leiðbeiningar til ferðamanna. Einnig voru allmörg stærri verkefni. Neyðarlínan mun verða upplýst um stöðu og staðsetningu björgunarsveitanna. Þeir sem þurfa að ná á þær hringt í Neyðarlínuna í síma 112. Björgunarsveitir víðs vegar af landinu munu taka þátt í verkefninu með því að leggja til mannskap og búnað í eina viku. Allt björgunarsveitarfólk eru sjálfboðaliðar. Umferðarstofa, Sjóvá, N1, Toyota, Avis og Höldur styrkja verkefnið.
Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Fleiri fréttir Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Sjá meira