Enski boltinn

Wolves hafnar tilboði Souness og félaga

NordicPhotos/GettyImages
Forráðamenn enska 1. deildarliðsins Wolves hafa hafnað yfirtökutilboði frá hópi fjárfesta undir forystu fyrrum knattspyrnustjórans Graeme Souness. Tilboð hópsins var að sögn talsmanna Wolves of lágt og því verður áfram leitað eftir kaupendum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×