Samstarfsmaður Orkuveitunnar fær “Litla Nóbelinn” 26. apríl 2007 20:20 Wallace S. Broecker helsti samstarfsmaður Orkuveitur Reykjavíkur í verkefninu CO2á Hengilssvæðinu hlaut í dag Crafoord verðlaunin. Verðlaunin eru virtustu jarðvísindaverðlaun heims. Þau eru oft kölluð Litli Nóbelinn og eru veitt af Sænsku vísindaakademíunni, eins og Nóbelsverðlaunin. Verkefnið CO2er í samvinnu við Háskóla íslands, háskólann í Toulouse og Columbia háskólann þar sem Broecker starfar. Í fréttatilkynningu frá Orkuveitunni segir að það miði að því að dæla gróðurhúsalofttegundinni koltvísýringi niður í berglög þar sem þau steingerast og valda ekki hlýnun andrúmsloftsins. Broecker hlýtur verðlaunin fyrir fyrir „frumlega og framsækna rannsókn sína á virkni hringrásar kolefnis á heimsvísu - milli sjávar, andrúmsloft og lífheimsins - og áhrif hennar á loftslag," segir í frétt á heimasíðu verðlaunanna. Einar Gunnlaugsson yfirmaður rannsókna hjá Orkuveitunni segir Broecker hafa verið mikinn frumkvöðl á sviði loftslagsvísinda. Sylvía Svíadrottning afhenti Broecker verðlaunin við hátíðlega athöfn í Stokkhólmi í dag. Broecker hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands í janúar síðastliðnum og átti fundi með vísindamönnum hér. Þá sagði hann meðal annars að hann teldi að Íslendingar gætu orðið frumkvöðlar í þróun á bindingu koltvísýrings í jörðu. Hann sagði einnig að íslenskur berggrunnur væri mjög ákjósanlegur til þess. Innlent Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Sjá meira
Wallace S. Broecker helsti samstarfsmaður Orkuveitur Reykjavíkur í verkefninu CO2á Hengilssvæðinu hlaut í dag Crafoord verðlaunin. Verðlaunin eru virtustu jarðvísindaverðlaun heims. Þau eru oft kölluð Litli Nóbelinn og eru veitt af Sænsku vísindaakademíunni, eins og Nóbelsverðlaunin. Verkefnið CO2er í samvinnu við Háskóla íslands, háskólann í Toulouse og Columbia háskólann þar sem Broecker starfar. Í fréttatilkynningu frá Orkuveitunni segir að það miði að því að dæla gróðurhúsalofttegundinni koltvísýringi niður í berglög þar sem þau steingerast og valda ekki hlýnun andrúmsloftsins. Broecker hlýtur verðlaunin fyrir fyrir „frumlega og framsækna rannsókn sína á virkni hringrásar kolefnis á heimsvísu - milli sjávar, andrúmsloft og lífheimsins - og áhrif hennar á loftslag," segir í frétt á heimasíðu verðlaunanna. Einar Gunnlaugsson yfirmaður rannsókna hjá Orkuveitunni segir Broecker hafa verið mikinn frumkvöðl á sviði loftslagsvísinda. Sylvía Svíadrottning afhenti Broecker verðlaunin við hátíðlega athöfn í Stokkhólmi í dag. Broecker hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands í janúar síðastliðnum og átti fundi með vísindamönnum hér. Þá sagði hann meðal annars að hann teldi að Íslendingar gætu orðið frumkvöðlar í þróun á bindingu koltvísýrings í jörðu. Hann sagði einnig að íslenskur berggrunnur væri mjög ákjósanlegur til þess.
Innlent Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Sjá meira