Kaþólskir trúboðar í Second Life Jónas Haraldsson skrifar 27. júlí 2007 16:17 Fólk að búa sér til annað sjálf í Second Life. MYND/AFP Kaþólskir trúboðar hafa ávallt farið á ókannaða og hættulega staði á jörðinni til þess að boða orð drottins. Núna er verið að hvetja þá til þess að fara inn í sýndarveruleikaheiminn Second Life til þess að bjarga sýndarveruleikasálum. Í grein sem birtist í blaðinu Jesuit journal La Civilta segir menntamaðurinn Antonio Spadaro meðbræðrum sínum ekki að vera hræddir við að fara í sýndarveruleikaheiminn þar sem þar geti verið óplægðir akrar af fólki sem vill verða betra. Second Life er einskonar þrívíddar sýndarveruleikaheimur þar sem fólk býr til ímynd af sjálfu sér og lifir svo og hrærist þar. Skráðir notendur eru fleiri en átta milljónir og milljónir dollara skipta þar um hendur í hverjum mánuði. Spadaro spyr í grein sinni hvort að Guð verið til staðar í sýndarveruleikaheimi. Hann bendir á að nú þegar sé fjöldinn allur af kirkjum og musterum sem þjóna hinum ýmsu trúum til staðar í leiknum. Hann vitnar einnig í sænskan múslima sem segir að hann láti sjálf sitt í leiknum biðja jafn oft og hann sjálfur gerir í raunveruleikanum. Hann varar þó við því að erótíska vídd sýndarveruleikans sé sífellt til staðar og erfitt sé að komast undan henni. Fólk getur meðal annars keypt sér kynfæri á sjálf sín sem er síðan hægt að örva á alla mögulega vegu. Þó svo sumir séu kannski að reyna að flýja raunveruleikann eru margir í Second Life að reyna að bæta einhverju við hann og hugsanlega trú. Þess vegna segir Spadaro að hægt sé að líta á Second Life sem nýjan og gildan vettvang fyrir trúboð. Erlent Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Kaþólskir trúboðar hafa ávallt farið á ókannaða og hættulega staði á jörðinni til þess að boða orð drottins. Núna er verið að hvetja þá til þess að fara inn í sýndarveruleikaheiminn Second Life til þess að bjarga sýndarveruleikasálum. Í grein sem birtist í blaðinu Jesuit journal La Civilta segir menntamaðurinn Antonio Spadaro meðbræðrum sínum ekki að vera hræddir við að fara í sýndarveruleikaheiminn þar sem þar geti verið óplægðir akrar af fólki sem vill verða betra. Second Life er einskonar þrívíddar sýndarveruleikaheimur þar sem fólk býr til ímynd af sjálfu sér og lifir svo og hrærist þar. Skráðir notendur eru fleiri en átta milljónir og milljónir dollara skipta þar um hendur í hverjum mánuði. Spadaro spyr í grein sinni hvort að Guð verið til staðar í sýndarveruleikaheimi. Hann bendir á að nú þegar sé fjöldinn allur af kirkjum og musterum sem þjóna hinum ýmsu trúum til staðar í leiknum. Hann vitnar einnig í sænskan múslima sem segir að hann láti sjálf sitt í leiknum biðja jafn oft og hann sjálfur gerir í raunveruleikanum. Hann varar þó við því að erótíska vídd sýndarveruleikans sé sífellt til staðar og erfitt sé að komast undan henni. Fólk getur meðal annars keypt sér kynfæri á sjálf sín sem er síðan hægt að örva á alla mögulega vegu. Þó svo sumir séu kannski að reyna að flýja raunveruleikann eru margir í Second Life að reyna að bæta einhverju við hann og hugsanlega trú. Þess vegna segir Spadaro að hægt sé að líta á Second Life sem nýjan og gildan vettvang fyrir trúboð.
Erlent Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira