Dularfulla svanahvarfið Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 11. júlí 2007 17:50 Álftapar sem hefur um árabil komið ungum sínum á legg á lóni í Elliðaárdal hefur horfið á dularfullan hátt. Íbúarnir skilja ekki hvert, en spurst hefur til veiðiþjófa á svæðinu. Álftaparið hefur haldið sig á lóni ofan við stífluna í Elliðaárdalnum í á annan áratug. Íbúarnir hafa fylgst með þeim koma ungum á legg ár eftir ár. Í vor var parið með fjóra unga, en einn er talinn hafa drepist. Svanafjölskyldan er nú með öllu horfin og íbúarnir spyrja sig hvert. Hanna Ólafsdóttir íbúi í Árbæ segir svanina hafa hafa verið hluti af tilveru sinni. Hún fer daglega í stafagöngu á svæðinu og segir svanina hafa minnt hana á að ganga bein. Jón Einarsson veiðivörður segir að næturverðir grípi veiðiþjófa í vaxandi mæli í ánni við lónið. Þjófarnir læðist gjarnan niður að ánni og reyni að ná laxi, oftast í skjóli nætur. Hann segir þetta vaxandi vandamál. Jón telur nauðsynlegt koma upp setja upp skilti á nokkrum tungumálum á þeim stöðum sem veiðiþjófarnir sæki mest þar sem um verulegt vandamál sé að ræða. Ekkert skal fullyrt um afdrif svanafjölskyldunnar, en ekki er víst að öllum sé kunnugt um að álftir eru alfriðaðar á Íslandi. Magnús Sigurðsson umsjónamaður vatna-og veiðimála Orkuveitu Reykjavíkur segir lausagöngu hunda vera stórt vandamál bæði fyrir fuglalíf í dalnum vegfarendur. Hver sem ástæðan er fyrir hvarfi svanafjölskyldunnar, talar Hanna fyrir munni fjölda þeirra sem nýta svæðið til útivistar; „nú eru þeir farnir og maður skilur ekki alveg hvert. Þetta er mjög sorglegt, ég verð að segja það." Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Sjá meira
Álftapar sem hefur um árabil komið ungum sínum á legg á lóni í Elliðaárdal hefur horfið á dularfullan hátt. Íbúarnir skilja ekki hvert, en spurst hefur til veiðiþjófa á svæðinu. Álftaparið hefur haldið sig á lóni ofan við stífluna í Elliðaárdalnum í á annan áratug. Íbúarnir hafa fylgst með þeim koma ungum á legg ár eftir ár. Í vor var parið með fjóra unga, en einn er talinn hafa drepist. Svanafjölskyldan er nú með öllu horfin og íbúarnir spyrja sig hvert. Hanna Ólafsdóttir íbúi í Árbæ segir svanina hafa hafa verið hluti af tilveru sinni. Hún fer daglega í stafagöngu á svæðinu og segir svanina hafa minnt hana á að ganga bein. Jón Einarsson veiðivörður segir að næturverðir grípi veiðiþjófa í vaxandi mæli í ánni við lónið. Þjófarnir læðist gjarnan niður að ánni og reyni að ná laxi, oftast í skjóli nætur. Hann segir þetta vaxandi vandamál. Jón telur nauðsynlegt koma upp setja upp skilti á nokkrum tungumálum á þeim stöðum sem veiðiþjófarnir sæki mest þar sem um verulegt vandamál sé að ræða. Ekkert skal fullyrt um afdrif svanafjölskyldunnar, en ekki er víst að öllum sé kunnugt um að álftir eru alfriðaðar á Íslandi. Magnús Sigurðsson umsjónamaður vatna-og veiðimála Orkuveitu Reykjavíkur segir lausagöngu hunda vera stórt vandamál bæði fyrir fuglalíf í dalnum vegfarendur. Hver sem ástæðan er fyrir hvarfi svanafjölskyldunnar, talar Hanna fyrir munni fjölda þeirra sem nýta svæðið til útivistar; „nú eru þeir farnir og maður skilur ekki alveg hvert. Þetta er mjög sorglegt, ég verð að segja það."
Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Sjá meira