Sögð vera of feit fyrir glasafrjóvgun 6. september 2007 19:17 Kona sem hafði byrjað glasameðferð var látin hætta meðferðinni af þeirri ástæðu að hún væri of feit. Settar hafa verið reglur sem meina of feitum konum að hefja glasafrjóvgun. Konan er töluvert yfir kjörþyngd og vill ekki koma fram undir nafni. Saga hennar er sú, að árið 2004 eignaðist hún barn eftir glasameðferð og gekk fæðing og meðganga eðlilega fyrir sig. Í fyrra langaði hana og sambýlismann í annað barn og hóf hún þá aftur glasameðferð hjá Art Medica í Kópavogi þar sem framkvæmdar eru frjóvgunaraðgerðir. En meðferðin var stöðvuð í miðjum klíðum. Hún segist aldrei hafa fengið fullnægjandi skýringar á því sem gerðist. Konan segist hafa upplifað mikla sorg þegar meðferðinni lauk í miðjum klíðum og bendir á að börn sem getin eru með hefðbundnum hætti fái að koma í heiminn án þess að nokkur amist við kjörþyngd mæðranna. Þá segir hún að saga konunnar sem fyrst var meinað að ættleiða barn vegna offitu en fékk þeiri niðurstöðu svo snúið með dómi, hafi reynst henni hvatning. En nú virðist henni öll sund lokuð og það sé enginn hægðarleikur að léttast. Þórður Óskarsson, sérfræðingur hjá Art Medica, segist harma að konan og maður hennar hafi gengið í gegnum raunir vegna þessa. Málið sé þó ekki vaxið nákvæmlega með þeim hætti sem konan lýsir, en hann geti ekki tjáð sig um mál einstaklinga. Sérfræðingurinn staðfestir hins vegar að síðan konan eignaðist barn sitt með hjálp læknavísindanna hafi verið teknar upp reglur hjá Art Medica þar sem konum mjög langt yfir kjörþyngd sé meinað að hefja glasameðgöngu. Það hafi verið ákveðið til að vernda hagsmuni kvennanna og barnanna og koma í veg fyrir vaxandi fjölda vandamála sem tengjast offitu. Stöð 2 mun fjalla nánar um þessi mál á morgun. Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Fleiri fréttir Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Sjá meira
Kona sem hafði byrjað glasameðferð var látin hætta meðferðinni af þeirri ástæðu að hún væri of feit. Settar hafa verið reglur sem meina of feitum konum að hefja glasafrjóvgun. Konan er töluvert yfir kjörþyngd og vill ekki koma fram undir nafni. Saga hennar er sú, að árið 2004 eignaðist hún barn eftir glasameðferð og gekk fæðing og meðganga eðlilega fyrir sig. Í fyrra langaði hana og sambýlismann í annað barn og hóf hún þá aftur glasameðferð hjá Art Medica í Kópavogi þar sem framkvæmdar eru frjóvgunaraðgerðir. En meðferðin var stöðvuð í miðjum klíðum. Hún segist aldrei hafa fengið fullnægjandi skýringar á því sem gerðist. Konan segist hafa upplifað mikla sorg þegar meðferðinni lauk í miðjum klíðum og bendir á að börn sem getin eru með hefðbundnum hætti fái að koma í heiminn án þess að nokkur amist við kjörþyngd mæðranna. Þá segir hún að saga konunnar sem fyrst var meinað að ættleiða barn vegna offitu en fékk þeiri niðurstöðu svo snúið með dómi, hafi reynst henni hvatning. En nú virðist henni öll sund lokuð og það sé enginn hægðarleikur að léttast. Þórður Óskarsson, sérfræðingur hjá Art Medica, segist harma að konan og maður hennar hafi gengið í gegnum raunir vegna þessa. Málið sé þó ekki vaxið nákvæmlega með þeim hætti sem konan lýsir, en hann geti ekki tjáð sig um mál einstaklinga. Sérfræðingurinn staðfestir hins vegar að síðan konan eignaðist barn sitt með hjálp læknavísindanna hafi verið teknar upp reglur hjá Art Medica þar sem konum mjög langt yfir kjörþyngd sé meinað að hefja glasameðgöngu. Það hafi verið ákveðið til að vernda hagsmuni kvennanna og barnanna og koma í veg fyrir vaxandi fjölda vandamála sem tengjast offitu. Stöð 2 mun fjalla nánar um þessi mál á morgun.
Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Fleiri fréttir Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Sjá meira