Fátækir flýja út á land 11. desember 2007 18:41 Fátækir eru farnir að flýja dýrt húsnæði á höfuðborgarsvæðinu og leita í ódýrara úti á landi að sögn félagsráðgjafa hjá Hjálparstarfi kirkjunnar sem sér um matarúthlutun fyrir jólin. Á hverju ári þarf fjöldi fólks að leita aðstoðar til að geta haldið jólin hátíðleg. Í ár líkt og síðustu tvö árin standa Hjálparstarf kirkjunnar, Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og Reykjavíkurdeild Rauða krossins sameiginlega að úthlutun matarpakka fyrir jólin. Í fyrra nutu á milli fimm til sex þúsund einstaklingar mataraðstoðar um jólin og virðist sem að fjöldinn verði svipaður í ár. Enn eiga þó umsóknir eftir að skila sér þar sem hægt er að sækja um hjá Mæðrastyrksnefnd fram á fimmtudag. Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir það vekja athygli, þegar farið er yfir umsóknir sem að hafa borist, að fólk sem áður bjó á höfuðborgarsvæðinu er flutt burt í nágrannasveitarfélög eða í lítil sveitarfélög úti á landi. Þetta sé bæði vegna þess hve dýrt húsnæði er á höfuðborgarsvæðinu og hversu erfitt sé að fá húsnæði leigt. Þegar lægstu launin dugi ekki fyrir húsaleigunni þá sé hreinlega ekki annað að gera fyrir fólk en að flytja út á land. Vilborg segir jólin erfiða tíma fyrir marga sem hafa það naum fjárráð að þeir megi ekki við neinum aukaútgjöldum sem fylgja jólunum. Ekki aðeins líði foreldrum illa yfir að geta ekki gefið börnum sínum jólagjafir heldur séu kröfur samfélagsins orðnar þannig að sjálfsagt þyki að börn fái ýmsar dýrar gjafir eins gsm síma og tónlistaspilara. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira
Fátækir eru farnir að flýja dýrt húsnæði á höfuðborgarsvæðinu og leita í ódýrara úti á landi að sögn félagsráðgjafa hjá Hjálparstarfi kirkjunnar sem sér um matarúthlutun fyrir jólin. Á hverju ári þarf fjöldi fólks að leita aðstoðar til að geta haldið jólin hátíðleg. Í ár líkt og síðustu tvö árin standa Hjálparstarf kirkjunnar, Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og Reykjavíkurdeild Rauða krossins sameiginlega að úthlutun matarpakka fyrir jólin. Í fyrra nutu á milli fimm til sex þúsund einstaklingar mataraðstoðar um jólin og virðist sem að fjöldinn verði svipaður í ár. Enn eiga þó umsóknir eftir að skila sér þar sem hægt er að sækja um hjá Mæðrastyrksnefnd fram á fimmtudag. Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir það vekja athygli, þegar farið er yfir umsóknir sem að hafa borist, að fólk sem áður bjó á höfuðborgarsvæðinu er flutt burt í nágrannasveitarfélög eða í lítil sveitarfélög úti á landi. Þetta sé bæði vegna þess hve dýrt húsnæði er á höfuðborgarsvæðinu og hversu erfitt sé að fá húsnæði leigt. Þegar lægstu launin dugi ekki fyrir húsaleigunni þá sé hreinlega ekki annað að gera fyrir fólk en að flytja út á land. Vilborg segir jólin erfiða tíma fyrir marga sem hafa það naum fjárráð að þeir megi ekki við neinum aukaútgjöldum sem fylgja jólunum. Ekki aðeins líði foreldrum illa yfir að geta ekki gefið börnum sínum jólagjafir heldur séu kröfur samfélagsins orðnar þannig að sjálfsagt þyki að börn fái ýmsar dýrar gjafir eins gsm síma og tónlistaspilara.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira