Innlent

Nýjustu tölur á Vísi

MYND/Pjetur

Á kosningavef Vísis verður í kvöld hægt að fylgjast með stöðunni í Alþingiskosningunum eins og hún er hverju sinni. Staðan verður uppfærð um leið og nýjar tölur berast og reiknað út hvaða frambjóðendur eru inni á þingi hverju sinni.

 

Vefurinn fer í loftið fyrir lokun kjörstaða og þar getur fólk fylgst með þróuninni fram eftir nóttu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×