Sjötíu lögreglumenn á vakt 12. maí 2007 09:00 Þegar kjörkassar eru fluttir milli staða þarf lögreglan að fylgjast með. Fréttablaðið/Róbert Mikill viðbúnaður er hjá lögreglu vegna kosninganna í dag og kosninganæturinnar sem fram undan er. Í flestum umdæmum lögreglunnar eru kallaðar út aukavaktir. „Í dag verða um sjötíu lögreglumenn við störf á höfuðborgarsvæðinu vegna kosninganna. Það er svipað og var í kringum síðustu kosningar en mun meira en við eigum að venjast á venjulegum laugardegi,“ segir Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglan sinnir ýmsum verkefnum vegna kosninganna, fylgist með að allt sé í röð og reglu á kjörstað og tekur þátt í flutningi kjörgagna. „Það má einnig búast við að það verði mikið um að vera í nótt en þá verða í kringum 45 lögregluþjónar á vakt, sem er aðeins meira en um venjulega helgi,“ segir Geir Jón. Hjá lögreglunni á Akureyri verður aukamannskapur á vakt í dag vegna kosninganna og það sama er uppi á teningnum annars staðar. Kjördæmin eru víðfeðm og víða þarf lögregla að keyra langar vegalengdir með kjörkassa. Mikil umferð kann að myndast í grennd við kjörstaði og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar sérstaklega við umferðarþunga í miðborginni. Búast má við að margir leggi leið sína í Ráðhúsið til þess að kjósa en á sama tíma er mikið um að vera í miðborginni vegna Listahátíðar. Kosningar 2007 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fleiri fréttir Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Sjá meira
Mikill viðbúnaður er hjá lögreglu vegna kosninganna í dag og kosninganæturinnar sem fram undan er. Í flestum umdæmum lögreglunnar eru kallaðar út aukavaktir. „Í dag verða um sjötíu lögreglumenn við störf á höfuðborgarsvæðinu vegna kosninganna. Það er svipað og var í kringum síðustu kosningar en mun meira en við eigum að venjast á venjulegum laugardegi,“ segir Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglan sinnir ýmsum verkefnum vegna kosninganna, fylgist með að allt sé í röð og reglu á kjörstað og tekur þátt í flutningi kjörgagna. „Það má einnig búast við að það verði mikið um að vera í nótt en þá verða í kringum 45 lögregluþjónar á vakt, sem er aðeins meira en um venjulega helgi,“ segir Geir Jón. Hjá lögreglunni á Akureyri verður aukamannskapur á vakt í dag vegna kosninganna og það sama er uppi á teningnum annars staðar. Kjördæmin eru víðfeðm og víða þarf lögregla að keyra langar vegalengdir með kjörkassa. Mikil umferð kann að myndast í grennd við kjörstaði og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar sérstaklega við umferðarþunga í miðborginni. Búast má við að margir leggi leið sína í Ráðhúsið til þess að kjósa en á sama tíma er mikið um að vera í miðborginni vegna Listahátíðar.
Kosningar 2007 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fleiri fréttir Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Sjá meira