Aulagangur CIA Óli Tynes skrifar 30. júlí 2007 15:37 Þekktur bandarískur blaðamaður við New York Times hefur skrifað bók um bandarísku leyniþjónustuna, CIA, og fer háðuglegum orðum um ódugnað hennar. Tim Weiner segir að stofnunin sé svo léleg að hún sé ógn við öryggi Bandaríkjanna. Hann nefnir mörg dæmi. Weiner segir að bæði Kóreustríðið, fall Berlínarmúrsins og hryðjuverkaárásin á Bandaríkin árið 2001, hafi komið CIA í opna skjöldu. Sömu sögu var að segja um innrás Saddams Hussein í Kúveitárið 1990. Weiner segir að þá hafi Rolbert Gates, þáverandi yfirmaður CIA verið í fjölskylduboði. Einn gestanna spurði Gates hvað hann væri eiginlega að gera þar. "Hvað áttu við," spurði Gates. "Nú innrásina." "Hvaða innrás ?" spurði Gates, sem nú er varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Í bókinni sem heitir Legacy of Ashes segir Weiner frá því að í Kóreustríðinu hafi CIA haft 200 útsendara í Seoul en enginn þeirra talaði kóresku. Stöðvarstjórinn þar komst að þeirri niðurstöðu að allir kóreumennirnir sem þeir réðu sem uppljóstrara hefðu annaðhvort verið handbendi kommúnista eða bara skáldað skýrslur sínar. Þegar CIA sendi sinn fyrsta njósnara til Sovétríkjanna árið 1953 flekaði húshjálpin hann samstundis. Og þar sem hún var foringi í KGB voru þau ljósmynduð í rúminu, og myndirnar notaðar til að þvinga CIA manninn til samstarfs. Meðal bestu uppljóstrara CIA í Sovétríkjunum árið 1961 voru blaðasali og þakviðgerðarmaður. Það var því kannski ekki skrýtið að í skýrslu sinni það ár sagði leyniþjónustan að Rússar beindu 500 kjarnorkueldflaugum að Bandaríkjunum. Rétta talan var fjórar. CIA hefur afþakkað að tjá sig um bók Weiners. Erlent Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sjá meira
Þekktur bandarískur blaðamaður við New York Times hefur skrifað bók um bandarísku leyniþjónustuna, CIA, og fer háðuglegum orðum um ódugnað hennar. Tim Weiner segir að stofnunin sé svo léleg að hún sé ógn við öryggi Bandaríkjanna. Hann nefnir mörg dæmi. Weiner segir að bæði Kóreustríðið, fall Berlínarmúrsins og hryðjuverkaárásin á Bandaríkin árið 2001, hafi komið CIA í opna skjöldu. Sömu sögu var að segja um innrás Saddams Hussein í Kúveitárið 1990. Weiner segir að þá hafi Rolbert Gates, þáverandi yfirmaður CIA verið í fjölskylduboði. Einn gestanna spurði Gates hvað hann væri eiginlega að gera þar. "Hvað áttu við," spurði Gates. "Nú innrásina." "Hvaða innrás ?" spurði Gates, sem nú er varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Í bókinni sem heitir Legacy of Ashes segir Weiner frá því að í Kóreustríðinu hafi CIA haft 200 útsendara í Seoul en enginn þeirra talaði kóresku. Stöðvarstjórinn þar komst að þeirri niðurstöðu að allir kóreumennirnir sem þeir réðu sem uppljóstrara hefðu annaðhvort verið handbendi kommúnista eða bara skáldað skýrslur sínar. Þegar CIA sendi sinn fyrsta njósnara til Sovétríkjanna árið 1953 flekaði húshjálpin hann samstundis. Og þar sem hún var foringi í KGB voru þau ljósmynduð í rúminu, og myndirnar notaðar til að þvinga CIA manninn til samstarfs. Meðal bestu uppljóstrara CIA í Sovétríkjunum árið 1961 voru blaðasali og þakviðgerðarmaður. Það var því kannski ekki skrýtið að í skýrslu sinni það ár sagði leyniþjónustan að Rússar beindu 500 kjarnorkueldflaugum að Bandaríkjunum. Rétta talan var fjórar. CIA hefur afþakkað að tjá sig um bók Weiners.
Erlent Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent