Launaseðlar í tveimur myntum spennandi kostur 22. janúar 2007 18:30 Ólafur Darri segir menn hafa rætt það á vettvangi ASÍ að taka upp í kjarasamningum heimild um að fólk fái hluta launa í erlendum gjaldmiðli. Alþýðusamband Íslands skoðar þann möguleika að taka upp í kjarasamningum heimild til að launþegar fái hluta launa sinna í erlendum gjaldmiðli. Með því móti gætu launamenn nýtt sér langtum hagstæðari húsnæðislán í útlendri mynt og lágmarkað gengisáhættu.Eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gær borgar fólk sem tekur erlent húsnæðislán til 40 ára upp á 20 milljónir króna allt að 25 milljónum minna en sá sem tekur verðtryggt íslenskt krónulán. Langflestir taka þó verðtryggð krónulán. Gengisáhættan er nefnilega gríðarleg, segir Ólafur Darri Andrason hagfræðingur hjá ASÍ og rekur dæmi. Krónan hefur fallið um 25% síðan í desember 2005. Það þýðir að sá sem hefði tekið 20 milljón króna lán í erlendri mynt á þeim tímapunkti - sæti nú uppi með 25% hærra lán. Og slíkum skammtímasveiflum eiga einstaklingar erfitt með að standa undir þótt heildargreiðslan sé langtum lægri. "Einstaklingur sem er búinn að skuldsetja sig mjög mikið er kannski ekki í stakk búinn til að mæta miklum sveiflum, þannig að afborganir hækki um tugi prósenta á örfáum mánuðum."Málið snýr öðruvísi við þeim sem geta tekið hluta af launum sínum í erlendri mynt. Fyrir þá einstaklingar er mjög einfalt, segir Ólafur Darri, að taka erlend húsnæðislán ef launin í erlendu myntinni duga fyrir afborgunum. "Þá eru þeir búnir að lágmarka gengisáhættuna."Aðspurður hvort hann sjái fyrir sér að ASÍ taki það upp í kjarasamningum að launamenn fái hluta af launum sínum í erlendri mynt, segir Ólafur Darri: "Ég held það hljóti að vera spennandi kostur að skoða það." Fréttir Innlent Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Sjá meira
Alþýðusamband Íslands skoðar þann möguleika að taka upp í kjarasamningum heimild til að launþegar fái hluta launa sinna í erlendum gjaldmiðli. Með því móti gætu launamenn nýtt sér langtum hagstæðari húsnæðislán í útlendri mynt og lágmarkað gengisáhættu.Eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gær borgar fólk sem tekur erlent húsnæðislán til 40 ára upp á 20 milljónir króna allt að 25 milljónum minna en sá sem tekur verðtryggt íslenskt krónulán. Langflestir taka þó verðtryggð krónulán. Gengisáhættan er nefnilega gríðarleg, segir Ólafur Darri Andrason hagfræðingur hjá ASÍ og rekur dæmi. Krónan hefur fallið um 25% síðan í desember 2005. Það þýðir að sá sem hefði tekið 20 milljón króna lán í erlendri mynt á þeim tímapunkti - sæti nú uppi með 25% hærra lán. Og slíkum skammtímasveiflum eiga einstaklingar erfitt með að standa undir þótt heildargreiðslan sé langtum lægri. "Einstaklingur sem er búinn að skuldsetja sig mjög mikið er kannski ekki í stakk búinn til að mæta miklum sveiflum, þannig að afborganir hækki um tugi prósenta á örfáum mánuðum."Málið snýr öðruvísi við þeim sem geta tekið hluta af launum sínum í erlendri mynt. Fyrir þá einstaklingar er mjög einfalt, segir Ólafur Darri, að taka erlend húsnæðislán ef launin í erlendu myntinni duga fyrir afborgunum. "Þá eru þeir búnir að lágmarka gengisáhættuna."Aðspurður hvort hann sjái fyrir sér að ASÍ taki það upp í kjarasamningum að launamenn fái hluta af launum sínum í erlendri mynt, segir Ólafur Darri: "Ég held það hljóti að vera spennandi kostur að skoða það."
Fréttir Innlent Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent