Lúxusíbúðir rísa á Héðinsreit á næstu árum 4. desember 2007 15:18 Horft á hina nýju byggingu frá horninu á Ánanaustum og Vesturgötu. MYND/Héðinsreitur ehf. Ríflega 180 lúxusíbúðir sem hugsaðar eru fyrir fólk eldra en 55 ára munu rísa á svokölluðum Héðinsreit við Ánanaust á næstu tveimur árum. Það er eignarhaldsfélagið Héðinsreitur sem hyggst byggja íbúðahúsið en gert er ráð fyrir að það liggi frá Mýrargötu, með fram Ánanaustum og upp Vesturgötu að Seljavegi. Sex hæðir verða ofanjarðar og bílakjallari niðurgrafinn. Borgarráð samþykkti á dögunum að selja Héðinsreit byggingarétt á lóðum við Vesturgötu og Seljaveg og að sögn Ágústu Símonardóttur, framkvæmdstjóra Héðinsreits ehf., er félagið nú búið að tryggja sér allar lóðir fyrir uppbygginguna. Gert er ráð fyrir að íbúðirnar verði seldar á almennum markaði og en í húsinu er jafnframt gert ráð fyrir einhverri þjónustu eins og hárgreiðslu- og snyrtistofum. Loftmynd af fyrirhuguðu íbúðahúsi á Héðinsreitnum.MYND/Héðinsreitur ehf. Ágústa segir að uppbygging hússins hafi verið í undirbúningi frá árinu 2003 og að nú verði farið í að undirbúa niðurrif á lóðunum ásamt því að leggja inn teikningar af húsinu hjá byggingarfulltrúa til samþykktar. Félagið áformi að hefja uppbygginguna í byrjun næsta árs og að 1. áfangi hússins, eða um 60 prósent íbúðanna, verði tilbúinn einu og hálfu ári síðar. Verkinu á svo að vera lokið að fullu hálfu ári eftir það. Aðspurð hvort mikill áhugi sé fyrir lúxusíbúðum sem þessum segir Ágústa að félagið sé þegar með lista af fólki sem vilji kaupa íbúðir á þessum stað. „Fólk vill vera niðri í miðbæ þar sem stutt er í þjónustu og leikhús og veitingastaði. Svo er að verða mikil breyting á Mýrargötunni og Geirsgötunni og nýtt tónlistarhús að rísa við höfnina. Það verða því miklar breytingar á svæðinu á næstu árum," segir Ágústa. Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Ríflega 180 lúxusíbúðir sem hugsaðar eru fyrir fólk eldra en 55 ára munu rísa á svokölluðum Héðinsreit við Ánanaust á næstu tveimur árum. Það er eignarhaldsfélagið Héðinsreitur sem hyggst byggja íbúðahúsið en gert er ráð fyrir að það liggi frá Mýrargötu, með fram Ánanaustum og upp Vesturgötu að Seljavegi. Sex hæðir verða ofanjarðar og bílakjallari niðurgrafinn. Borgarráð samþykkti á dögunum að selja Héðinsreit byggingarétt á lóðum við Vesturgötu og Seljaveg og að sögn Ágústu Símonardóttur, framkvæmdstjóra Héðinsreits ehf., er félagið nú búið að tryggja sér allar lóðir fyrir uppbygginguna. Gert er ráð fyrir að íbúðirnar verði seldar á almennum markaði og en í húsinu er jafnframt gert ráð fyrir einhverri þjónustu eins og hárgreiðslu- og snyrtistofum. Loftmynd af fyrirhuguðu íbúðahúsi á Héðinsreitnum.MYND/Héðinsreitur ehf. Ágústa segir að uppbygging hússins hafi verið í undirbúningi frá árinu 2003 og að nú verði farið í að undirbúa niðurrif á lóðunum ásamt því að leggja inn teikningar af húsinu hjá byggingarfulltrúa til samþykktar. Félagið áformi að hefja uppbygginguna í byrjun næsta árs og að 1. áfangi hússins, eða um 60 prósent íbúðanna, verði tilbúinn einu og hálfu ári síðar. Verkinu á svo að vera lokið að fullu hálfu ári eftir það. Aðspurð hvort mikill áhugi sé fyrir lúxusíbúðum sem þessum segir Ágústa að félagið sé þegar með lista af fólki sem vilji kaupa íbúðir á þessum stað. „Fólk vill vera niðri í miðbæ þar sem stutt er í þjónustu og leikhús og veitingastaði. Svo er að verða mikil breyting á Mýrargötunni og Geirsgötunni og nýtt tónlistarhús að rísa við höfnina. Það verða því miklar breytingar á svæðinu á næstu árum," segir Ágústa.
Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira