Varað við Yasmín pillunni í Danmörku 4. júní 2007 18:55 Læknar í Danmörku vara við notkun Yasmin getnaðarvarnarpillunnar vegna hættu á blóðtappa. Rekja má tvö dauðsföll ungra kvenna þar í landi beint til pillunnar. Um 1700 íslenskar konur nota hana sem getnaðarvörn. Þetta kom fram í fréttaskýringaþættinum Dags Dato á dönsku sjónvarpsstöðinni TV 2 í gær. Greint var frá því að hátt í í sjö hundruð danskar konur eigi við alvarleg heilsuvandamál að stríða vegna notkunar á getnaðarvarnarpillum. Aukaverkanirnar geta verið mismunandi en ein sú alvarlegasta er blóðtappi sem getur dregið konur til dauða. Grunur leikur á að getnaðarvarnarpillan Yasmín valdi meiri aukaverkunum en aðrar pillur. Talið er að dauða tveggja kvenna undir tvítugu í Danmörku nýlega megi rekja beint til Yasmín pillunnar. Á síðustu fimm árum hafa 10 stúlkur undir tvítugu sem notuðu Yasmín pilluna verið lagðar inn á Esbjerg spítala í suður Danmörku vegna blóðtappa í lungum. Yasmín pillan er vinsælust meðal yngri kvenna þar í landi og hefur verið auglýst að hún valdi ekki þyngdaraukningu. Louise Nilsen fékk blóðtappa 24 ára gömul fyrir fjórum árum og var nær dauða en lífi. Blóðtappinn var rakinn til Yasmín pillunnar. Þýska lyfjafyrirtækið Bayer Schering sem framleiðir Yasmín pilluna segir ekkert í henni sem ætti að auka hættu á blóðtappa en fyrirtækið neitaði viðtali við fréttaskýringaþáttinn Dags Dato í tengslum við málið. Um 1700 íslenskar konur nota Yasmín pilluna. Bæði Lyfjastofnun og Icepharma sem hefur umboðið fyrir pillunni hér á landi segja engar tilkynningar hafa borist vegna alvarlegra aukaverkana hjá íslenskum konum. Innlent Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og hefur einn verið handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Læknar í Danmörku vara við notkun Yasmin getnaðarvarnarpillunnar vegna hættu á blóðtappa. Rekja má tvö dauðsföll ungra kvenna þar í landi beint til pillunnar. Um 1700 íslenskar konur nota hana sem getnaðarvörn. Þetta kom fram í fréttaskýringaþættinum Dags Dato á dönsku sjónvarpsstöðinni TV 2 í gær. Greint var frá því að hátt í í sjö hundruð danskar konur eigi við alvarleg heilsuvandamál að stríða vegna notkunar á getnaðarvarnarpillum. Aukaverkanirnar geta verið mismunandi en ein sú alvarlegasta er blóðtappi sem getur dregið konur til dauða. Grunur leikur á að getnaðarvarnarpillan Yasmín valdi meiri aukaverkunum en aðrar pillur. Talið er að dauða tveggja kvenna undir tvítugu í Danmörku nýlega megi rekja beint til Yasmín pillunnar. Á síðustu fimm árum hafa 10 stúlkur undir tvítugu sem notuðu Yasmín pilluna verið lagðar inn á Esbjerg spítala í suður Danmörku vegna blóðtappa í lungum. Yasmín pillan er vinsælust meðal yngri kvenna þar í landi og hefur verið auglýst að hún valdi ekki þyngdaraukningu. Louise Nilsen fékk blóðtappa 24 ára gömul fyrir fjórum árum og var nær dauða en lífi. Blóðtappinn var rakinn til Yasmín pillunnar. Þýska lyfjafyrirtækið Bayer Schering sem framleiðir Yasmín pilluna segir ekkert í henni sem ætti að auka hættu á blóðtappa en fyrirtækið neitaði viðtali við fréttaskýringaþáttinn Dags Dato í tengslum við málið. Um 1700 íslenskar konur nota Yasmín pilluna. Bæði Lyfjastofnun og Icepharma sem hefur umboðið fyrir pillunni hér á landi segja engar tilkynningar hafa borist vegna alvarlegra aukaverkana hjá íslenskum konum.
Innlent Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og hefur einn verið handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira