Áhöfn slapp ómeidd eftir að TF Sif féll í sjóinn 16. júlí 2007 19:14 TF Sif, þyrla Landhelgisgæslunnar, við björgunarstörf. MYND/VG TF Sif, þyrla Landhelgisgæslunnar, féll í sjóinn mitt á milli Straumsvíkur og Hafnarfjarðarhafnar um klukkan sjö í kvöld. Fjórir menn voru um borð en þeir sluppu allir ómeiddir. Þyrlan er enn floti í sjónum og reynt verður að hífa hana upp. Þyrlan var á æfingu með björgunarsveit Hafnarfjarðar þegar slysið átti stað. Þar var hún að æfa hífingar úr sjó þegar hún missti skyndilega afl. Áhöfn þyrlunnar náði að blása út björgunarbelgi vélarinnar áður en hún skall í sjóinn en þar hvolfdi henni hins vegar. Fjórir menn voru um borð í vélinni og náðu þeir allir að komast út. Björgunarskipið Einar Sigurjónsson, frá björgunarsveit Hafnarfjarðar, var þar skammt frá og bjargaði mönnunum upp úr sjónum. Þeir eru allir ómeiddir og komu allir í land upp úr klukkan níu í kvöld. TF Sif marar enn í hálfu kafi og sér í hjólin á henni þar sem hún er á hvolfi. Gerð verður tilraun til að hífa TF Sif upp úr sjónum og verður dýpkunarprammi í notaður í það verk. Gert er ráð fyrir því að hann verði kominn á slysstað um klukkan hálf tíu í kvöld. Björn Bjarnason,dómsmálaráðherra, og Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, flugu yfir svæðið fyrr í kvöld með TF Líf til að kanna aðstæður. Þeir fóru síðan til Straumsvíkur þar sem þeir tóku á móti áhöfn þyrlunnar þegar hún kom í land. Tengdar fréttir TF Sif líklega ónýt Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, segir að TF Sif sé að öllum líkindum ónýt. Hann segist þegar vera búinn að gera ráðstafanir til að útvega nýja þyrlu. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir mikil mildi að enginn hafi slasast. 16. júlí 2007 20:55 Búið að bjarga mönnunum fjórum sem voru um borð í TF Sif Búið er að bjarga mönnunum fjórum sem voru um borð í TF Sif þegar hún féll í sjóinn. Mennirnir eru allir heilir á húfi og ómeiddir samkvæmt heimildum Vísis. Þyrlan var á æfingu með björgunarsveit Hafnarfjarðar þegar slysið varð. 16. júlí 2007 19:44 Þyrla Landhelgisgæslunnar hrapar í sjóinn Ein af þyrlum Landhelgisgæslunnar hrapaði í sjóinn fyrir skemmstu. Ekki liggur fyrir hvað gerðist og hvort einhver hafi slasast. 16. júlí 2007 19:01 Verða að taka spaðana af TF Sif Taka verður spaðana af TF Sif til að hægt verði að snúa vélinni við þar sem hún liggur á hvolfi í sjónum samkvæmt upplýsingum Vísis. Kafarar eru nú á leiðinni til að meta aðstæður og finna út hvernig best er að hífa þyrluna upp úr sjónum. 16. júlí 2007 22:05 Reynt að hífa TF Sif upp úr sjónum Reynt verður að hífa TF Sif, þyrlu landhelgisgæslunnar, upp úr sjónum í kvöld. Þyrlan liggur á hvolfi úti af Hvaleyrarholti milli Straumsvíkur og Hafnarfjarðar en kafarar eru nú að losa spaðana af þyrlunni til þess hægt verði að snúa henni við. 16. júlí 2007 22:36 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sjá meira
TF Sif, þyrla Landhelgisgæslunnar, féll í sjóinn mitt á milli Straumsvíkur og Hafnarfjarðarhafnar um klukkan sjö í kvöld. Fjórir menn voru um borð en þeir sluppu allir ómeiddir. Þyrlan er enn floti í sjónum og reynt verður að hífa hana upp. Þyrlan var á æfingu með björgunarsveit Hafnarfjarðar þegar slysið átti stað. Þar var hún að æfa hífingar úr sjó þegar hún missti skyndilega afl. Áhöfn þyrlunnar náði að blása út björgunarbelgi vélarinnar áður en hún skall í sjóinn en þar hvolfdi henni hins vegar. Fjórir menn voru um borð í vélinni og náðu þeir allir að komast út. Björgunarskipið Einar Sigurjónsson, frá björgunarsveit Hafnarfjarðar, var þar skammt frá og bjargaði mönnunum upp úr sjónum. Þeir eru allir ómeiddir og komu allir í land upp úr klukkan níu í kvöld. TF Sif marar enn í hálfu kafi og sér í hjólin á henni þar sem hún er á hvolfi. Gerð verður tilraun til að hífa TF Sif upp úr sjónum og verður dýpkunarprammi í notaður í það verk. Gert er ráð fyrir því að hann verði kominn á slysstað um klukkan hálf tíu í kvöld. Björn Bjarnason,dómsmálaráðherra, og Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, flugu yfir svæðið fyrr í kvöld með TF Líf til að kanna aðstæður. Þeir fóru síðan til Straumsvíkur þar sem þeir tóku á móti áhöfn þyrlunnar þegar hún kom í land.
Tengdar fréttir TF Sif líklega ónýt Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, segir að TF Sif sé að öllum líkindum ónýt. Hann segist þegar vera búinn að gera ráðstafanir til að útvega nýja þyrlu. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir mikil mildi að enginn hafi slasast. 16. júlí 2007 20:55 Búið að bjarga mönnunum fjórum sem voru um borð í TF Sif Búið er að bjarga mönnunum fjórum sem voru um borð í TF Sif þegar hún féll í sjóinn. Mennirnir eru allir heilir á húfi og ómeiddir samkvæmt heimildum Vísis. Þyrlan var á æfingu með björgunarsveit Hafnarfjarðar þegar slysið varð. 16. júlí 2007 19:44 Þyrla Landhelgisgæslunnar hrapar í sjóinn Ein af þyrlum Landhelgisgæslunnar hrapaði í sjóinn fyrir skemmstu. Ekki liggur fyrir hvað gerðist og hvort einhver hafi slasast. 16. júlí 2007 19:01 Verða að taka spaðana af TF Sif Taka verður spaðana af TF Sif til að hægt verði að snúa vélinni við þar sem hún liggur á hvolfi í sjónum samkvæmt upplýsingum Vísis. Kafarar eru nú á leiðinni til að meta aðstæður og finna út hvernig best er að hífa þyrluna upp úr sjónum. 16. júlí 2007 22:05 Reynt að hífa TF Sif upp úr sjónum Reynt verður að hífa TF Sif, þyrlu landhelgisgæslunnar, upp úr sjónum í kvöld. Þyrlan liggur á hvolfi úti af Hvaleyrarholti milli Straumsvíkur og Hafnarfjarðar en kafarar eru nú að losa spaðana af þyrlunni til þess hægt verði að snúa henni við. 16. júlí 2007 22:36 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sjá meira
TF Sif líklega ónýt Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, segir að TF Sif sé að öllum líkindum ónýt. Hann segist þegar vera búinn að gera ráðstafanir til að útvega nýja þyrlu. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir mikil mildi að enginn hafi slasast. 16. júlí 2007 20:55
Búið að bjarga mönnunum fjórum sem voru um borð í TF Sif Búið er að bjarga mönnunum fjórum sem voru um borð í TF Sif þegar hún féll í sjóinn. Mennirnir eru allir heilir á húfi og ómeiddir samkvæmt heimildum Vísis. Þyrlan var á æfingu með björgunarsveit Hafnarfjarðar þegar slysið varð. 16. júlí 2007 19:44
Þyrla Landhelgisgæslunnar hrapar í sjóinn Ein af þyrlum Landhelgisgæslunnar hrapaði í sjóinn fyrir skemmstu. Ekki liggur fyrir hvað gerðist og hvort einhver hafi slasast. 16. júlí 2007 19:01
Verða að taka spaðana af TF Sif Taka verður spaðana af TF Sif til að hægt verði að snúa vélinni við þar sem hún liggur á hvolfi í sjónum samkvæmt upplýsingum Vísis. Kafarar eru nú á leiðinni til að meta aðstæður og finna út hvernig best er að hífa þyrluna upp úr sjónum. 16. júlí 2007 22:05
Reynt að hífa TF Sif upp úr sjónum Reynt verður að hífa TF Sif, þyrlu landhelgisgæslunnar, upp úr sjónum í kvöld. Þyrlan liggur á hvolfi úti af Hvaleyrarholti milli Straumsvíkur og Hafnarfjarðar en kafarar eru nú að losa spaðana af þyrlunni til þess hægt verði að snúa henni við. 16. júlí 2007 22:36