Þurftu ekki að þrífa 19. janúar 2007 13:25 Bandaríkjamenn höfðu tryggt það strax árið 1951, fyrir 55 árum, að þeir þyrftu ekki að hreinsa upp eftir Varnarliðið þegar það færi af landi brott. Þetta kemur fram í leyniskjölum sem birt voru í gærkvöldi. Skjölin voru birt á vefsíðu utanríkisráðuneytisins. Er um að ræða leynilegar viðbætur við varnarsamninginn frá 1951, breytingar á þeim frá í fyrra og skilasamningur Íslendinga og Bandaríkjamanna frá því í september í fyrra. Fram kemur að það var gulltryggt strax árið 1951 að Bandaríkjamenn þyrftu ekki að skila varnarsvæðinu frá sér við brottför eins og það var þegar þeir tóku við því, utan þess að þeim yrði gert að flytja burt eða eyða úrgangsefnum eftir því sem við væri komið Í skilasamningnum er tiltekið að svæðum verði skilað í því ástandið sem þau séu við brotthvarf hersins og skýrt tekið fram að Íslendingar megi ekki búast við að Bandaríkjamenn geri endurbætur teljist þeirra þörf. Bandaríkjamenn muni þó leggja fram tekningar og annað sem sýni frá á þær breytingar sem gerðar hafi verið á svæðum undir þeirra yfirrráði. Í skilasamningnum er þess einnig getið að ef fram komi fram innan fjögurra ára frá brotthvarfi Bandaríkjamanna að heilsu eða öryggi fólks verði ógnað vegna umhverfismengunar á svæðunum skuli íslensk og bandarísk stjórnvöld meta skaðann eða hættuna í sameiningu og ákveða viðbörgð í samræmi við það mat. Annað sem vekur athygli er að í viðbæti um almenna flugstarfsemi frá 1951 og breytingum á honum frá því í fyrra segir að samkomulag sé um að telji bandarísk hermálayfirvöld geti tekið í sínar hendur fulla stjórn og ábyrgð á almennri flugstarfsemi, þar á meðal lendingar- og aðflugsstjórn, og flugþjónustu telji þau það nauðsynlegt vegna aðgerða sinna, sem falli undir samninginn frá 1951. Vekur það því upp ýmsar spurningar um hvort hættumat Bandaríkjamanna hverju sinni geti ráðið því hvort og þá hvenær þeir taki yfir almenna flugstarfsemi á Keflavíkurflugvelli. Fréttir Innlent Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Bandaríkjamenn höfðu tryggt það strax árið 1951, fyrir 55 árum, að þeir þyrftu ekki að hreinsa upp eftir Varnarliðið þegar það færi af landi brott. Þetta kemur fram í leyniskjölum sem birt voru í gærkvöldi. Skjölin voru birt á vefsíðu utanríkisráðuneytisins. Er um að ræða leynilegar viðbætur við varnarsamninginn frá 1951, breytingar á þeim frá í fyrra og skilasamningur Íslendinga og Bandaríkjamanna frá því í september í fyrra. Fram kemur að það var gulltryggt strax árið 1951 að Bandaríkjamenn þyrftu ekki að skila varnarsvæðinu frá sér við brottför eins og það var þegar þeir tóku við því, utan þess að þeim yrði gert að flytja burt eða eyða úrgangsefnum eftir því sem við væri komið Í skilasamningnum er tiltekið að svæðum verði skilað í því ástandið sem þau séu við brotthvarf hersins og skýrt tekið fram að Íslendingar megi ekki búast við að Bandaríkjamenn geri endurbætur teljist þeirra þörf. Bandaríkjamenn muni þó leggja fram tekningar og annað sem sýni frá á þær breytingar sem gerðar hafi verið á svæðum undir þeirra yfirrráði. Í skilasamningnum er þess einnig getið að ef fram komi fram innan fjögurra ára frá brotthvarfi Bandaríkjamanna að heilsu eða öryggi fólks verði ógnað vegna umhverfismengunar á svæðunum skuli íslensk og bandarísk stjórnvöld meta skaðann eða hættuna í sameiningu og ákveða viðbörgð í samræmi við það mat. Annað sem vekur athygli er að í viðbæti um almenna flugstarfsemi frá 1951 og breytingum á honum frá því í fyrra segir að samkomulag sé um að telji bandarísk hermálayfirvöld geti tekið í sínar hendur fulla stjórn og ábyrgð á almennri flugstarfsemi, þar á meðal lendingar- og aðflugsstjórn, og flugþjónustu telji þau það nauðsynlegt vegna aðgerða sinna, sem falli undir samninginn frá 1951. Vekur það því upp ýmsar spurningar um hvort hættumat Bandaríkjamanna hverju sinni geti ráðið því hvort og þá hvenær þeir taki yfir almenna flugstarfsemi á Keflavíkurflugvelli.
Fréttir Innlent Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira