Enski boltinn

Blóðug barátta

Það verður háð stríð á Anfield klukkan 12.45 í dag þegar hinir fornu fjendur Liverpool og Man. Utd mætast.

Liverpool hefur ekki tapað síðustu 30 heimaleikjum í deildinni og ekki fengið á sig mörk í síðustu 9 leikjum á Anfield. Leikur liðanna á Anfield í fyrra endaði með markalausu jafntefli. Sigri Liverpool verður það fimmtugasti sigur liðsins á United á móti 55 sigrum Rauða djöflanna. Dómari leiksins er Martin Atkinson




Fleiri fréttir

Sjá meira


×