Nær engar fréttir Guðjón Helgason skrifar 15. júní 2007 18:45 Fréttaútsendingar danska ríkisútvarpsins voru litlar sem engar í gær vegna verkfalls starfsmanna. Fjölmörgum fréttamönnum hefur verið sagt upp síðustu daga í sparnaðarskini. Enn þarf að skera niður vegna kostnaðar við byggingu nýrra höfustöðva ríkisútvarpsins danska. Fjölmörgum hefur verið og verður sagt upp í ár hjá Danska ríkisútvarpinu í ár vegna niðurskurðar. Framvkæmdir við nýjar höfuðstöðvar hafa farið fram úr áætlun um sem nemur jafnvirði rúmlega 20 milljörða íslenskra króna. Spara þarf jafnvirði rúmlega 3 milljarða íslenskra króna á ári næstu 5 árin og því þarf að segja um 300 starfsmönnum upp. Það er gert yfir lengri tíma og var um 70 manns sagt upp nú í vikunni hjá tónlistar- og menningardeild. Fyrir vikið lögðu fréttamenn niður vinnu í gær og stóru fréttatímarnir tveir í sjónvarpi féllu niður. Boði var upp á stuttar fréttir í útvarpi sem yfirmenn unnu. Starfsmenn segja starfsandan mjög slæman hjá ríkistútvarpinu danska. Steen Kramhoeft, trúnaðarmaður starfsmanna hjá Danska útvarpinu, segir að starfsmönnum sé smalað inn í herbergi. Þangað komi stjórnendur og velji út þá sem séu látnir fara. Aðfarirnar séu ekki sæmandi. Kurt Strand, fréttamaður, segir að ef starfsmenn væru þess vissir að niðurskurðurinn væri úthugsaður og allt þar að baki hugsað til enda þá hefði ekki orðið af verkfalli. Starfsmenn danska útvarpsins komu saman í garðinum við gömlu höfuðstöðvarnar með ölkrús í hönd og kvöddust. Erlent Fréttir Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Fréttaútsendingar danska ríkisútvarpsins voru litlar sem engar í gær vegna verkfalls starfsmanna. Fjölmörgum fréttamönnum hefur verið sagt upp síðustu daga í sparnaðarskini. Enn þarf að skera niður vegna kostnaðar við byggingu nýrra höfustöðva ríkisútvarpsins danska. Fjölmörgum hefur verið og verður sagt upp í ár hjá Danska ríkisútvarpinu í ár vegna niðurskurðar. Framvkæmdir við nýjar höfuðstöðvar hafa farið fram úr áætlun um sem nemur jafnvirði rúmlega 20 milljörða íslenskra króna. Spara þarf jafnvirði rúmlega 3 milljarða íslenskra króna á ári næstu 5 árin og því þarf að segja um 300 starfsmönnum upp. Það er gert yfir lengri tíma og var um 70 manns sagt upp nú í vikunni hjá tónlistar- og menningardeild. Fyrir vikið lögðu fréttamenn niður vinnu í gær og stóru fréttatímarnir tveir í sjónvarpi féllu niður. Boði var upp á stuttar fréttir í útvarpi sem yfirmenn unnu. Starfsmenn segja starfsandan mjög slæman hjá ríkistútvarpinu danska. Steen Kramhoeft, trúnaðarmaður starfsmanna hjá Danska útvarpinu, segir að starfsmönnum sé smalað inn í herbergi. Þangað komi stjórnendur og velji út þá sem séu látnir fara. Aðfarirnar séu ekki sæmandi. Kurt Strand, fréttamaður, segir að ef starfsmenn væru þess vissir að niðurskurðurinn væri úthugsaður og allt þar að baki hugsað til enda þá hefði ekki orðið af verkfalli. Starfsmenn danska útvarpsins komu saman í garðinum við gömlu höfuðstöðvarnar með ölkrús í hönd og kvöddust.
Erlent Fréttir Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira