Slúðrið í enska í dag 15. júní 2007 09:56 Er Eiður að fara til Manchester United? MYND/AFP Eiður á leiðinni til Manchester United, Jerzey Dudek til Real Madrid og Darren Bent til Liverpool. Þetta er sumt af því sem ensku blöðin segja í dag að muni gerast á næstunni. BBC tekur saman slúðrið hjá blöðunum og það má finna hér. Félagaskiptaslúður Barcelona er tilbúið að bjóða Eið nokkurn Guðjohnsen fyrir varnarmann Manchester United Gerard Pique (Ýmsir). United ætlar sér að halda áfram að dæla út peningum og munu bjóða 10 milljónir punda í framherja Sampdoria, Fabio Quagliarella, samkvæmt því sem umboðsmaður hans segir (Ýmsir) . Chelsea hefur hafnað tilboði frá AC Milan í Didier Drogba (Times). Markvörðurinn Jerzy Dudek er á leiðinni til Real Madrid (Daily Mail) . Arsenal hefur hafið viðræður við Barcelona um sölu á Thierry Henry en talið er að hann muni kosta um 20 milljónir punda (Ýmsir). Fulham hefur sett aukinn kraft í að reyna að fanga tvímenningana frá West Brom, Diomansy Kamara og Jason Koumas, með því að bjóða leikmenn og reiðufé (Ýmsir). Fyrrum þjálfari Frakka og Juventus, Didier Deschamps, er einn af þeim sem orðaður er við stjórastöðuna hjá Manchester City (The Sun). Framherji Charlton, Darren Bent, gæti verið á leiðinni til Liverpool eða Tottenham eftir að hafa hafnað tilboði frá Íslendingafélaginu West Ham (Daily Mirror) . West Ham ætlar sér því að gera tilboð í Shaun Wright-Phillips (Daily Mirror). Annað Slúður Sheffield United vill fá 20 milljónir frá ensku úrvalsdeildinni ef því er ekki hleypt aftur upp í deildina (The Sun). Frank Arnesen, tæknilegur ráðgjafi Chelsea, hefur hafnað tilboði frá Valencia þrátt fyrir að vera boðin mun hærri upphæð en hann fær hjá Chelsea (Daily Mirror). Að Lokum David Beckham fær væntanlega ekki riddaratign en getur huggað sig við það að Steve McClaren hefur fullyrt að hann muni halda sæti sínu í enska landsliðinu, þrátt fyrir að spila með LA Galaxy, ef hann heldur sér í því formi sem hann er núna (Daily Mail). Enski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Eiður á leiðinni til Manchester United, Jerzey Dudek til Real Madrid og Darren Bent til Liverpool. Þetta er sumt af því sem ensku blöðin segja í dag að muni gerast á næstunni. BBC tekur saman slúðrið hjá blöðunum og það má finna hér. Félagaskiptaslúður Barcelona er tilbúið að bjóða Eið nokkurn Guðjohnsen fyrir varnarmann Manchester United Gerard Pique (Ýmsir). United ætlar sér að halda áfram að dæla út peningum og munu bjóða 10 milljónir punda í framherja Sampdoria, Fabio Quagliarella, samkvæmt því sem umboðsmaður hans segir (Ýmsir) . Chelsea hefur hafnað tilboði frá AC Milan í Didier Drogba (Times). Markvörðurinn Jerzy Dudek er á leiðinni til Real Madrid (Daily Mail) . Arsenal hefur hafið viðræður við Barcelona um sölu á Thierry Henry en talið er að hann muni kosta um 20 milljónir punda (Ýmsir). Fulham hefur sett aukinn kraft í að reyna að fanga tvímenningana frá West Brom, Diomansy Kamara og Jason Koumas, með því að bjóða leikmenn og reiðufé (Ýmsir). Fyrrum þjálfari Frakka og Juventus, Didier Deschamps, er einn af þeim sem orðaður er við stjórastöðuna hjá Manchester City (The Sun). Framherji Charlton, Darren Bent, gæti verið á leiðinni til Liverpool eða Tottenham eftir að hafa hafnað tilboði frá Íslendingafélaginu West Ham (Daily Mirror) . West Ham ætlar sér því að gera tilboð í Shaun Wright-Phillips (Daily Mirror). Annað Slúður Sheffield United vill fá 20 milljónir frá ensku úrvalsdeildinni ef því er ekki hleypt aftur upp í deildina (The Sun). Frank Arnesen, tæknilegur ráðgjafi Chelsea, hefur hafnað tilboði frá Valencia þrátt fyrir að vera boðin mun hærri upphæð en hann fær hjá Chelsea (Daily Mirror). Að Lokum David Beckham fær væntanlega ekki riddaratign en getur huggað sig við það að Steve McClaren hefur fullyrt að hann muni halda sæti sínu í enska landsliðinu, þrátt fyrir að spila með LA Galaxy, ef hann heldur sér í því formi sem hann er núna (Daily Mail).
Enski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira