Dómar mildaðir yfir tveimur ránsmönnum 15. júní 2007 00:00 Ívar Smári mætti fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur þegar þessi mynd var tekin. Hæstiréttur mildaði í gær dóma yfir tveimur ránsmönnum. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði dæmt Ívar Smára Guðmundsson í fjögurra ára fangelsi fyrir rán í Bónusvídeó og fleiri afbrot. Hæstiréttur mildaði þann dóm um eitt ár. Jafnframt vísaði dómurinn frá skaðabótakröfu upp á ríflega 1,6 milljónir króna vegna vanreifunar. Þá hafði Héraðsdómur dæmt Arthur Geir Ball í þriggja ára fangelsi fyrir vopnað rán í versluninni Krónunni. Hæstiréttur stytti refsitíma hans einnig um eitt ár. Ívar Smári var sakfelldur fyrir tvö ránsbrot, fyrir að hafa ráðist á þrjár konur og slegið þær í andlit með krepptum hnefa, fjársvik, þjófnað og fleiri brot. Dómurinn mat til refsilækkunar að Ívar Smári játaði flest brotin greiðlega og var samvinnuþýður við meðferð málsins. Arthur Geir var dæmdur fyrir að fara með andlit sitt hulið inn í verslun, ógna afgreiðslustúlku með 24 sentimetra löngum fjaðurhníf og skipa henni að afhenda sér fjármuni, sem reyndust nema nær 100 þúsundum króna. Hæstiréttur leit meðal annars til ungs aldurs hans, en hann var einungis 18 ára þegar hann framdi brotið. Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Sjá meira
Hæstiréttur mildaði í gær dóma yfir tveimur ránsmönnum. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði dæmt Ívar Smára Guðmundsson í fjögurra ára fangelsi fyrir rán í Bónusvídeó og fleiri afbrot. Hæstiréttur mildaði þann dóm um eitt ár. Jafnframt vísaði dómurinn frá skaðabótakröfu upp á ríflega 1,6 milljónir króna vegna vanreifunar. Þá hafði Héraðsdómur dæmt Arthur Geir Ball í þriggja ára fangelsi fyrir vopnað rán í versluninni Krónunni. Hæstiréttur stytti refsitíma hans einnig um eitt ár. Ívar Smári var sakfelldur fyrir tvö ránsbrot, fyrir að hafa ráðist á þrjár konur og slegið þær í andlit með krepptum hnefa, fjársvik, þjófnað og fleiri brot. Dómurinn mat til refsilækkunar að Ívar Smári játaði flest brotin greiðlega og var samvinnuþýður við meðferð málsins. Arthur Geir var dæmdur fyrir að fara með andlit sitt hulið inn í verslun, ógna afgreiðslustúlku með 24 sentimetra löngum fjaðurhníf og skipa henni að afhenda sér fjármuni, sem reyndust nema nær 100 þúsundum króna. Hæstiréttur leit meðal annars til ungs aldurs hans, en hann var einungis 18 ára þegar hann framdi brotið.
Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Sjá meira