Hægt að lækka matarverð á morgun 11. september 2006 13:30 Hægt væri að lækka matarverð á morgun með lækkun vörugjalda og tolla, að mati Guðlaugs Þór Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Viljaleysi til breytinga á landbúnaðarkerfinu, meðal annars af hálfu Framsóknarflokksins, sé ástæða þess að matarverð hafi ekki lækkað fyrr. Guðulaugur Þór var gestur í Íslandi í bítið í morgun ásamt Katrínu Júlíusdóttur frá Samfylkingunni. Þar voru kostir og gallar krónunnar og Evrópusambandsaðild til umræðu og benti Katrín meðal annars á að matarverð hefði lækkað mikið í Svíþjóð eftir inngöngu í ESB. Guðlaugur benti þá á að Svíar væru enn með sænsku krónuna af einhverjum ástæðum. Hvað varðaði lækkun matarverðs þá væri hægt að gera það á morgun. Aðspurður hvers vegna það hefði ekki verið gert í ljósi þess að núverandi ríkisstjórn hefði verið lengi við völd sagði Guðlaugur Þór að hann hefði tala fyrir þeim sjónarmiðum á þingi hvað eftir annað að Íslendingar ættu að skilgreina betur viðskiptastefnu sínu. Hann sæi enga ástæðu til þess að vernda þann þátt landbúnaðarinsw sem væri ekkert sérstaklega „íslenskur" ef þannig mætti að orði komast, t.d. kjúklinga- og svínarækt. Aðspurður hvort Framsóknarflokkurinn hefði haldið uppi matarverðinu sagði Guðlaugur að þegar grannt væri skoðað væri skiptar skoðanir í öllum flokkum um breytingar í landbúnaði en Vinstri - grænir og Framsóknarsflokkurinn hefðu verið minnst fyrir breytingar. Aðspurður hverning lækka ætti matarverð á morgun sagði Guðlaugur Þór að hægt væri að lækka vörugjöld og tolla og auka samkeppni á markaði með þeim hætti. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira
Hægt væri að lækka matarverð á morgun með lækkun vörugjalda og tolla, að mati Guðlaugs Þór Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Viljaleysi til breytinga á landbúnaðarkerfinu, meðal annars af hálfu Framsóknarflokksins, sé ástæða þess að matarverð hafi ekki lækkað fyrr. Guðulaugur Þór var gestur í Íslandi í bítið í morgun ásamt Katrínu Júlíusdóttur frá Samfylkingunni. Þar voru kostir og gallar krónunnar og Evrópusambandsaðild til umræðu og benti Katrín meðal annars á að matarverð hefði lækkað mikið í Svíþjóð eftir inngöngu í ESB. Guðlaugur benti þá á að Svíar væru enn með sænsku krónuna af einhverjum ástæðum. Hvað varðaði lækkun matarverðs þá væri hægt að gera það á morgun. Aðspurður hvers vegna það hefði ekki verið gert í ljósi þess að núverandi ríkisstjórn hefði verið lengi við völd sagði Guðlaugur Þór að hann hefði tala fyrir þeim sjónarmiðum á þingi hvað eftir annað að Íslendingar ættu að skilgreina betur viðskiptastefnu sínu. Hann sæi enga ástæðu til þess að vernda þann þátt landbúnaðarinsw sem væri ekkert sérstaklega „íslenskur" ef þannig mætti að orði komast, t.d. kjúklinga- og svínarækt. Aðspurður hvort Framsóknarflokkurinn hefði haldið uppi matarverðinu sagði Guðlaugur að þegar grannt væri skoðað væri skiptar skoðanir í öllum flokkum um breytingar í landbúnaði en Vinstri - grænir og Framsóknarsflokkurinn hefðu verið minnst fyrir breytingar. Aðspurður hverning lækka ætti matarverð á morgun sagði Guðlaugur Þór að hægt væri að lækka vörugjöld og tolla og auka samkeppni á markaði með þeim hætti.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira