Íbúafjöldi Seltjarnarness tvöfaldaður 24. september 2006 18:31 Hugmyndir eru um að tvöfalda íbúafjölda Seltjarnarness með því að búa til heila eyju við sunnanvert Nesið. Slíkar framkvæmdir myndu kalla á mikil samgöngumannvirki í vesturbæ Reykjavíkur, svo að Seltirningar einangruðust ekki. Hugmyndin sem Fasteignafélagið Klasi hefur sett fram um þessa gríðarlegu landfyllingu úti í sjó er afar nýstárleg hér á landi, enda státa Íslendingar af einhverju mesta landrými á hvern íbúa, sem þekkist á Vesturlöndum. Ingimar Sigurðsson, formaður skipulags- og mannvirkjanefndar Seltjarnarness, segir að hugmynd Klasa hafi verið lögð fram í bæjarstjórn og henni vísað þaðan til skipulagsnefndar. Gert er ráð fyrir að á svæðinu ríksi allt að 4.500 manna blönduð byggð þar sem verði fjölbýlis-, rað- og parhús. Einnig verði verlsunarmiðstöða þar að finna, íþróttamiðstöð, skóla og jafnvel kirkju. Ef til kæmi yrði þessi framkvæmd ekki einkamál Seltyrninga, því þeir þurfa að komast til og frá Nesinu um Reykjavík. Ingimar segir þetta ekki orðið að veruleika, óvíst sé hvaða afgreiðslu málið fái í skipulagsnefnd sem hafi ekki fengið málið til efnislegrar umfjöllunar. Umferðarmál verð þó stærsta hindrunin. Strandlengjan í Víkinni yrði látin halda sér sem hugsanlega gæti auðveldað fyrir framgangi málsins. Ingimar segir þó allt of snemmt að segja til um það. Landfylling við Seltjarnarnes er engin fjarlæg framtíðarhugmynd, því nú er hafin kynning á landfyllingu norðanvert við Nesið reyndar margfalt minni í sniði en eyjan, þar seem Hagkaup og Bónus myndu meðal annars reisa stórmarkaði og norðan við hana, meðfram Eiisgrandanum velta Reykvíkingar svo fyrir sér gríðar milkilli landfyllingu norður að Ánanaustum. Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Sjá meira
Hugmyndir eru um að tvöfalda íbúafjölda Seltjarnarness með því að búa til heila eyju við sunnanvert Nesið. Slíkar framkvæmdir myndu kalla á mikil samgöngumannvirki í vesturbæ Reykjavíkur, svo að Seltirningar einangruðust ekki. Hugmyndin sem Fasteignafélagið Klasi hefur sett fram um þessa gríðarlegu landfyllingu úti í sjó er afar nýstárleg hér á landi, enda státa Íslendingar af einhverju mesta landrými á hvern íbúa, sem þekkist á Vesturlöndum. Ingimar Sigurðsson, formaður skipulags- og mannvirkjanefndar Seltjarnarness, segir að hugmynd Klasa hafi verið lögð fram í bæjarstjórn og henni vísað þaðan til skipulagsnefndar. Gert er ráð fyrir að á svæðinu ríksi allt að 4.500 manna blönduð byggð þar sem verði fjölbýlis-, rað- og parhús. Einnig verði verlsunarmiðstöða þar að finna, íþróttamiðstöð, skóla og jafnvel kirkju. Ef til kæmi yrði þessi framkvæmd ekki einkamál Seltyrninga, því þeir þurfa að komast til og frá Nesinu um Reykjavík. Ingimar segir þetta ekki orðið að veruleika, óvíst sé hvaða afgreiðslu málið fái í skipulagsnefnd sem hafi ekki fengið málið til efnislegrar umfjöllunar. Umferðarmál verð þó stærsta hindrunin. Strandlengjan í Víkinni yrði látin halda sér sem hugsanlega gæti auðveldað fyrir framgangi málsins. Ingimar segir þó allt of snemmt að segja til um það. Landfylling við Seltjarnarnes er engin fjarlæg framtíðarhugmynd, því nú er hafin kynning á landfyllingu norðanvert við Nesið reyndar margfalt minni í sniði en eyjan, þar seem Hagkaup og Bónus myndu meðal annars reisa stórmarkaði og norðan við hana, meðfram Eiisgrandanum velta Reykvíkingar svo fyrir sér gríðar milkilli landfyllingu norður að Ánanaustum.
Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Sjá meira