Uppbygging á undan áætlun 28. nóvember 2006 05:45 Hestamenn í Gusti fá nýtt svæði fyrir starfsemina í Vatnsendalandinu. MYND/Bjarnleifur Bjarnleifsson Bæjarstjórn Kópavogs ræðir í dag fyrirhugað eignarnám bæjarins á 863 hektara landi úr Vatnsendajörðinni. Að því er segir í greinargerð bæjarlögmanns hefur eftirspurn eftir lóðum í Vatnsenda verið mikil og uppbyggingin verið langt á undan áætlunum. Geri megi ráð fyrir að íbúðarbyggð þróist áfram á þessu svæði: „Kópavogsbær þarf á frekara byggingarlandi að halda og svæðum til að tryggja fullnægjandi þjónustu við byggðina.“ Bæjarlögmaður segir Kópavogsbæ hafa skuldbundið sig til að útvega Hestamannafélaginu Gusti nýtt svæði í stað þess sem félagið hefur nú en verður tekið til annarra nota. Unnið sé að deiliskipulagi fyrir hesthúsabyggð á Vatnsendasvæðinu. Einnig sé gert ráð fyrir skógrækt á svæðinu og þar sé framtíðarvatnsöflunarstaður bæjarins. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu getur bærinn ekki keypt land af eiganda Vatnsendajarðarinnar vegna kvaða í erfðaskrá. Til að komast fram hjá því er farin sú leið að taka landið eignarnámi. Drög að samningi um verð munu vera tilbúin en ekki hefur enn verið greint frá innihaldinu. Eins og áður hefur verið gert mun ætlunin vera sú að greiða eiganda landsins, Þorsteini Hjaltested, hvort tveggja með byggingarrétti og reiðufé. Innlent Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Bæjarstjórn Kópavogs ræðir í dag fyrirhugað eignarnám bæjarins á 863 hektara landi úr Vatnsendajörðinni. Að því er segir í greinargerð bæjarlögmanns hefur eftirspurn eftir lóðum í Vatnsenda verið mikil og uppbyggingin verið langt á undan áætlunum. Geri megi ráð fyrir að íbúðarbyggð þróist áfram á þessu svæði: „Kópavogsbær þarf á frekara byggingarlandi að halda og svæðum til að tryggja fullnægjandi þjónustu við byggðina.“ Bæjarlögmaður segir Kópavogsbæ hafa skuldbundið sig til að útvega Hestamannafélaginu Gusti nýtt svæði í stað þess sem félagið hefur nú en verður tekið til annarra nota. Unnið sé að deiliskipulagi fyrir hesthúsabyggð á Vatnsendasvæðinu. Einnig sé gert ráð fyrir skógrækt á svæðinu og þar sé framtíðarvatnsöflunarstaður bæjarins. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu getur bærinn ekki keypt land af eiganda Vatnsendajarðarinnar vegna kvaða í erfðaskrá. Til að komast fram hjá því er farin sú leið að taka landið eignarnámi. Drög að samningi um verð munu vera tilbúin en ekki hefur enn verið greint frá innihaldinu. Eins og áður hefur verið gert mun ætlunin vera sú að greiða eiganda landsins, Þorsteini Hjaltested, hvort tveggja með byggingarrétti og reiðufé.
Innlent Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira