Einstæð móðir missti allt sitt 27. desember 2006 18:30 Fjögurra barna einstæð móðir á Hvolsvelli missti innbú sitt í bruna aðfaranótt Þorláksmessu, en hún var ótryggð. Reykskynjari bjargaði því að ekki færi verr. Þrjú barna Guðnýar Guðnadóttir voru heima þegar eldurinn kom upp í svefnherbergi hennar. Sjálf hafði hún dottað yfir sjónvarpinu inn í stofu, en var klukkan var rúmlega eitt þegar kviknaði í. Níu ára sonur Guðnýjar svaf í rúmi hennar þar sem eldurinn var mestur en tveggja ára bróðir hans vanalega sefur í herberginu var ekki heima. Guðný vaknaði við reykskynjarann og fór strax og vakti börnin sem hún lést skríða eftir gólfinu sökum mikils reyks. Fyrir rælni náði Guðný að taka eina sæng með út sem hún gat notað til að halda hita á börnunum þar til hjálp barst. Talsvert tjón varð á innanstokksmunum sérstaklega vegna reyks, sóts og vatns en þykkur reykur myndaðist við brunann en eldur logaði meðal annars í gardínum og tvíbreiðu rúmi í svefnherbergi. Guðný hafði sett jólagafir barnanna í poka við útidyrnar þar sem til stóð að eyða jólunum hjá vinafólki hennar þannig að henni tókst að bjarga gjöfunum út. Sveitarfélagið hefur fengið fjölskyldinni íbúð til afnota en Guðný veit ekki hvenær þau geta farið þangað þar sem íbúðin er tóm og ekkert er til inn í hana.Tjónið er mikið fyrir fjölskylduna sem er ótryggð og illa stödd fjárhagslega.Vinir Guðnýjar hafa komið af stað söfnun fyrir hana og börnin og er þeim sem vilja leggja fjölskyldunni lið bent á reikning Guðnýjar 1152-26-1277 kt:300377-5569 Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Sjá meira
Fjögurra barna einstæð móðir á Hvolsvelli missti innbú sitt í bruna aðfaranótt Þorláksmessu, en hún var ótryggð. Reykskynjari bjargaði því að ekki færi verr. Þrjú barna Guðnýar Guðnadóttir voru heima þegar eldurinn kom upp í svefnherbergi hennar. Sjálf hafði hún dottað yfir sjónvarpinu inn í stofu, en var klukkan var rúmlega eitt þegar kviknaði í. Níu ára sonur Guðnýjar svaf í rúmi hennar þar sem eldurinn var mestur en tveggja ára bróðir hans vanalega sefur í herberginu var ekki heima. Guðný vaknaði við reykskynjarann og fór strax og vakti börnin sem hún lést skríða eftir gólfinu sökum mikils reyks. Fyrir rælni náði Guðný að taka eina sæng með út sem hún gat notað til að halda hita á börnunum þar til hjálp barst. Talsvert tjón varð á innanstokksmunum sérstaklega vegna reyks, sóts og vatns en þykkur reykur myndaðist við brunann en eldur logaði meðal annars í gardínum og tvíbreiðu rúmi í svefnherbergi. Guðný hafði sett jólagafir barnanna í poka við útidyrnar þar sem til stóð að eyða jólunum hjá vinafólki hennar þannig að henni tókst að bjarga gjöfunum út. Sveitarfélagið hefur fengið fjölskyldinni íbúð til afnota en Guðný veit ekki hvenær þau geta farið þangað þar sem íbúðin er tóm og ekkert er til inn í hana.Tjónið er mikið fyrir fjölskylduna sem er ótryggð og illa stödd fjárhagslega.Vinir Guðnýjar hafa komið af stað söfnun fyrir hana og börnin og er þeim sem vilja leggja fjölskyldunni lið bent á reikning Guðnýjar 1152-26-1277 kt:300377-5569
Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Sjá meira