Einstæð móðir missti allt sitt 27. desember 2006 18:30 Fjögurra barna einstæð móðir á Hvolsvelli missti innbú sitt í bruna aðfaranótt Þorláksmessu, en hún var ótryggð. Reykskynjari bjargaði því að ekki færi verr. Þrjú barna Guðnýar Guðnadóttir voru heima þegar eldurinn kom upp í svefnherbergi hennar. Sjálf hafði hún dottað yfir sjónvarpinu inn í stofu, en var klukkan var rúmlega eitt þegar kviknaði í. Níu ára sonur Guðnýjar svaf í rúmi hennar þar sem eldurinn var mestur en tveggja ára bróðir hans vanalega sefur í herberginu var ekki heima. Guðný vaknaði við reykskynjarann og fór strax og vakti börnin sem hún lést skríða eftir gólfinu sökum mikils reyks. Fyrir rælni náði Guðný að taka eina sæng með út sem hún gat notað til að halda hita á börnunum þar til hjálp barst. Talsvert tjón varð á innanstokksmunum sérstaklega vegna reyks, sóts og vatns en þykkur reykur myndaðist við brunann en eldur logaði meðal annars í gardínum og tvíbreiðu rúmi í svefnherbergi. Guðný hafði sett jólagafir barnanna í poka við útidyrnar þar sem til stóð að eyða jólunum hjá vinafólki hennar þannig að henni tókst að bjarga gjöfunum út. Sveitarfélagið hefur fengið fjölskyldinni íbúð til afnota en Guðný veit ekki hvenær þau geta farið þangað þar sem íbúðin er tóm og ekkert er til inn í hana.Tjónið er mikið fyrir fjölskylduna sem er ótryggð og illa stödd fjárhagslega.Vinir Guðnýjar hafa komið af stað söfnun fyrir hana og börnin og er þeim sem vilja leggja fjölskyldunni lið bent á reikning Guðnýjar 1152-26-1277 kt:300377-5569 Fréttir Innlent Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Fleiri fréttir Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Sjá meira
Fjögurra barna einstæð móðir á Hvolsvelli missti innbú sitt í bruna aðfaranótt Þorláksmessu, en hún var ótryggð. Reykskynjari bjargaði því að ekki færi verr. Þrjú barna Guðnýar Guðnadóttir voru heima þegar eldurinn kom upp í svefnherbergi hennar. Sjálf hafði hún dottað yfir sjónvarpinu inn í stofu, en var klukkan var rúmlega eitt þegar kviknaði í. Níu ára sonur Guðnýjar svaf í rúmi hennar þar sem eldurinn var mestur en tveggja ára bróðir hans vanalega sefur í herberginu var ekki heima. Guðný vaknaði við reykskynjarann og fór strax og vakti börnin sem hún lést skríða eftir gólfinu sökum mikils reyks. Fyrir rælni náði Guðný að taka eina sæng með út sem hún gat notað til að halda hita á börnunum þar til hjálp barst. Talsvert tjón varð á innanstokksmunum sérstaklega vegna reyks, sóts og vatns en þykkur reykur myndaðist við brunann en eldur logaði meðal annars í gardínum og tvíbreiðu rúmi í svefnherbergi. Guðný hafði sett jólagafir barnanna í poka við útidyrnar þar sem til stóð að eyða jólunum hjá vinafólki hennar þannig að henni tókst að bjarga gjöfunum út. Sveitarfélagið hefur fengið fjölskyldinni íbúð til afnota en Guðný veit ekki hvenær þau geta farið þangað þar sem íbúðin er tóm og ekkert er til inn í hana.Tjónið er mikið fyrir fjölskylduna sem er ótryggð og illa stödd fjárhagslega.Vinir Guðnýjar hafa komið af stað söfnun fyrir hana og börnin og er þeim sem vilja leggja fjölskyldunni lið bent á reikning Guðnýjar 1152-26-1277 kt:300377-5569
Fréttir Innlent Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Fleiri fréttir Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Sjá meira