Mikið tjón í eldsvoða í Mývatnssveit í gær 26. desember 2006 19:00 Mikil eyðilegging varð í bruna í Mývatnssveit í gær. Karlmaður, sem slasaðist mikið í eldsvoðanum, hefur verið fluttur á Landsspítalann til meðferðar. Hann er ekki talinn í lífshættu. Það tók slökkvilið Húsavíkur og slökkvilið Mývatnssveitar rúmlega fjórar klukkustundir að ráða niðurlögum eldsins en hátt í tuttugu manns komu að slökkvistarfinu. Eins og greint var frá í fréttum okkar í gærkvöldi þá kom eldurinn upp í húsnæðinu á fimmta tímanum í gær en í húsinu var vélaverkstæði og trésmíðaverkstæði. Eldurinn braust út í þeim hluta hússins sem hýsti vélaverkstæðið þar sem mikið var um eldfim efni svo sem hjólbarðar, gaskútar, olíutunnur, bifreiðar og fleira. Eldvarnarveggur sem skildi að vélaverkstæðið og trésmíðaverkstæðið hélt og slapp því trésmíðaverkstæðið alveg við eld en eitthvað tjón varð þar vegna vatns og reyks. Einn maður slasaðist í brunanum, aðallega í andliti og á bringu og var hann fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á akureyri til aðhlynningar. Yfirlæknir á gjörgæsludeild spítalans segir mannin hafa hlotið umtalsverða brunaáverka en þó ekki lífshættulega og var hann fluttur á Landsspítalann síðdegis í dag í sérhæfða meðferð. Húsnæðið er í eigu Malarvinnslunnar á Egilsstöðum og segir Sigurþór Sigurðsson , einn eiganda Malarvinnslunnar tjónið hlaupa á tugum milljóna enda eyðilagðist alls sem í vélaverkstæðinu var þar á meðal fjórir bílar. Eldupptök eru ókunn og mun rannsókn standa yfir næstu daga. Fréttir Innlent Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Sjá meira
Mikil eyðilegging varð í bruna í Mývatnssveit í gær. Karlmaður, sem slasaðist mikið í eldsvoðanum, hefur verið fluttur á Landsspítalann til meðferðar. Hann er ekki talinn í lífshættu. Það tók slökkvilið Húsavíkur og slökkvilið Mývatnssveitar rúmlega fjórar klukkustundir að ráða niðurlögum eldsins en hátt í tuttugu manns komu að slökkvistarfinu. Eins og greint var frá í fréttum okkar í gærkvöldi þá kom eldurinn upp í húsnæðinu á fimmta tímanum í gær en í húsinu var vélaverkstæði og trésmíðaverkstæði. Eldurinn braust út í þeim hluta hússins sem hýsti vélaverkstæðið þar sem mikið var um eldfim efni svo sem hjólbarðar, gaskútar, olíutunnur, bifreiðar og fleira. Eldvarnarveggur sem skildi að vélaverkstæðið og trésmíðaverkstæðið hélt og slapp því trésmíðaverkstæðið alveg við eld en eitthvað tjón varð þar vegna vatns og reyks. Einn maður slasaðist í brunanum, aðallega í andliti og á bringu og var hann fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á akureyri til aðhlynningar. Yfirlæknir á gjörgæsludeild spítalans segir mannin hafa hlotið umtalsverða brunaáverka en þó ekki lífshættulega og var hann fluttur á Landsspítalann síðdegis í dag í sérhæfða meðferð. Húsnæðið er í eigu Malarvinnslunnar á Egilsstöðum og segir Sigurþór Sigurðsson , einn eiganda Malarvinnslunnar tjónið hlaupa á tugum milljóna enda eyðilagðist alls sem í vélaverkstæðinu var þar á meðal fjórir bílar. Eldupptök eru ókunn og mun rannsókn standa yfir næstu daga.
Fréttir Innlent Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Sjá meira