Erlent

Chavez reynir að ná tökum á olíufélagi

MYND/AP

Venúsúela gæti þurft að greiða háar sektir, vegna tilraunar ríkisins til að ná meirihluta í olíufélagi í landinu, sem rekið er af erlendum aðilum, en ríkið hefur gert samkomulag við erlenda banka sem verið er að brjóta með þessu.

Hugo Chavez, forseti Venúsúela, reynir nú hvað sem hann getur til að ríkið eignist meirihluta í olíufyrirtækinu Orinoco Belt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×