Neitað um skaðabætur eftir að hafa ekið á hest 8. desember 2006 13:17 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað hestamann og Vátryggingafélag Íslands af ríflega 670 þúsund króna skaðabótakröfu manns vegna tjóns sem varð á bíl hans þegar hann ók á hest hestamannsins. Atvikið varð á Suðurlandsvegi í septemer í fyrra en þá var hestamaðurinn á leið yfir veginn á hesti með tvo til reiðar þegar bíllinn kom aðvífandi og var honum ekið á afturfót hestsins sem hestamaðurinn sat. Við það féll hesturinn og hestamaðurinn í kjölfarið af baki. Í kjölfarið þurfti að aflífa hestinn. Við óhappið urðu skemmdir á bíl mannsins og fór hann þess á leit við VÍS, þar sem hestamaðurinn var með ábyrgðartryggingu, að hann fengi greitt tjónið frá tryggingarfélaginu. Eftir að úrskurðarnefnd í vátryggingamálum komst að því að hestamaðurinn bæri alla ábyrgð á málinu neitaði VÍS að greiða tjónið og fór það því fyrir dómstól. Ágreiningur var á milli hestamannsins og ökumannsins um aðdraganda slyssins og komst héraðsdómur að því að ökumaður bílsins hefði ekki sýnt fram á það svo óyggjandi væri að hestamaðurinn hefði sýnt af sér stórkostlegt aðgæsluleysi og bæri þannig sök á tjóninu á bílnum. Þvert á móti þætti ljóst að maðurinn hefði ekið bíl sínum of hratt, ekki með fulla athygli við aksturinn og ekki hagað akstrinum í samræmi við aðstæður. Því bæri hann sjálfur ábyrgð á því tjóni sem hann varð fyrir og voru því bæði VÍS og hestamaðurinn sýknuð af kröfu hans. Dómsmál Fréttir Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað hestamann og Vátryggingafélag Íslands af ríflega 670 þúsund króna skaðabótakröfu manns vegna tjóns sem varð á bíl hans þegar hann ók á hest hestamannsins. Atvikið varð á Suðurlandsvegi í septemer í fyrra en þá var hestamaðurinn á leið yfir veginn á hesti með tvo til reiðar þegar bíllinn kom aðvífandi og var honum ekið á afturfót hestsins sem hestamaðurinn sat. Við það féll hesturinn og hestamaðurinn í kjölfarið af baki. Í kjölfarið þurfti að aflífa hestinn. Við óhappið urðu skemmdir á bíl mannsins og fór hann þess á leit við VÍS, þar sem hestamaðurinn var með ábyrgðartryggingu, að hann fengi greitt tjónið frá tryggingarfélaginu. Eftir að úrskurðarnefnd í vátryggingamálum komst að því að hestamaðurinn bæri alla ábyrgð á málinu neitaði VÍS að greiða tjónið og fór það því fyrir dómstól. Ágreiningur var á milli hestamannsins og ökumannsins um aðdraganda slyssins og komst héraðsdómur að því að ökumaður bílsins hefði ekki sýnt fram á það svo óyggjandi væri að hestamaðurinn hefði sýnt af sér stórkostlegt aðgæsluleysi og bæri þannig sök á tjóninu á bílnum. Þvert á móti þætti ljóst að maðurinn hefði ekið bíl sínum of hratt, ekki með fulla athygli við aksturinn og ekki hagað akstrinum í samræmi við aðstæður. Því bæri hann sjálfur ábyrgð á því tjóni sem hann varð fyrir og voru því bæði VÍS og hestamaðurinn sýknuð af kröfu hans.
Dómsmál Fréttir Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira