Slaka verður á sönnunarkröfum vegna bótakrafna í samráðsmálum 7. desember 2006 13:33 MYND/KER Slaka verður á sönnunarkröfum í málum eins og máli Sigurðar Hreinssonar á hendur Keri að mati Neytendasamtakanna, en Ker var í gær sýknað af kröfum Sigurðar vegna tjóns sem hann taldi sig hafa orðið fyrir vegna samráðs olíufélaganna á árunum 1995-2001. Sigurður var einn þeirra fjölmörgu sem sneru sér til Neytendasamtakanna þegar upp komst um olíusamráðið og ákváðu samtökin í framhaldi af því að greiða kostnað vegna málsóknar hans. Fram kemur á heimasíðu samtakanna að lagabreytingar sé þörf og vísað til þess að í dómnum hafi hluta krafnanna verið vísað frá með þeim rökstuðningi að stefnandi hefði getað aflað sér mats til stuðnings kröfum sínum. Neytendasamtökin segja ljóst að mat hagfræðinga á svona flóknu máli hefði kostað óhemju mikla fjármuni og ekki fyrir einstaklinga að leggja út í og reyndar ekki fyrir samtök með takmarkaða fjármuni á milli handanna. Neytendasamtökin segja dóminn mikið áfall fyrir neytendur enda hafi fjölmargar rannsóknir sýnt að samráð fyrirtækja leiði til hækkaðs verðs og þar með stórfellds tjóns fyrir neytendur. Þau benda á að gær, sama dag og dómurinn féll, hafi komið út skýrsla Norrænu ráðherranefndarinnar sem ber nafnið „Consumers' right of action in antitrust cases". Í henni sé meðal annars fjallað um breytingar sem nauðsynlegt sé að gera til að auðvelda neytendum að sækja bætur vegna samkeppnislagabrota. „Neytendasamtökin mælast til þess að stjórnvöld skoði þessa skýrslu gaumgæfilega, sérstaklega með hliðsjón af olíumálinu og geri viðeigandi breytingar á löggjöf svo að forðast megi að sambærilega staða komi upp aftur," segir á heimasíðunni Stjórn Neytendasamtakanna mun hittast síðdegis og ræða við Steinar Guðgeirsson sem flutti málið fyrir héraðsdómi, um hugsanlegt framhald málsins. Samráð olíufélaga Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira
Slaka verður á sönnunarkröfum í málum eins og máli Sigurðar Hreinssonar á hendur Keri að mati Neytendasamtakanna, en Ker var í gær sýknað af kröfum Sigurðar vegna tjóns sem hann taldi sig hafa orðið fyrir vegna samráðs olíufélaganna á árunum 1995-2001. Sigurður var einn þeirra fjölmörgu sem sneru sér til Neytendasamtakanna þegar upp komst um olíusamráðið og ákváðu samtökin í framhaldi af því að greiða kostnað vegna málsóknar hans. Fram kemur á heimasíðu samtakanna að lagabreytingar sé þörf og vísað til þess að í dómnum hafi hluta krafnanna verið vísað frá með þeim rökstuðningi að stefnandi hefði getað aflað sér mats til stuðnings kröfum sínum. Neytendasamtökin segja ljóst að mat hagfræðinga á svona flóknu máli hefði kostað óhemju mikla fjármuni og ekki fyrir einstaklinga að leggja út í og reyndar ekki fyrir samtök með takmarkaða fjármuni á milli handanna. Neytendasamtökin segja dóminn mikið áfall fyrir neytendur enda hafi fjölmargar rannsóknir sýnt að samráð fyrirtækja leiði til hækkaðs verðs og þar með stórfellds tjóns fyrir neytendur. Þau benda á að gær, sama dag og dómurinn féll, hafi komið út skýrsla Norrænu ráðherranefndarinnar sem ber nafnið „Consumers' right of action in antitrust cases". Í henni sé meðal annars fjallað um breytingar sem nauðsynlegt sé að gera til að auðvelda neytendum að sækja bætur vegna samkeppnislagabrota. „Neytendasamtökin mælast til þess að stjórnvöld skoði þessa skýrslu gaumgæfilega, sérstaklega með hliðsjón af olíumálinu og geri viðeigandi breytingar á löggjöf svo að forðast megi að sambærilega staða komi upp aftur," segir á heimasíðunni Stjórn Neytendasamtakanna mun hittast síðdegis og ræða við Steinar Guðgeirsson sem flutti málið fyrir héraðsdómi, um hugsanlegt framhald málsins.
Samráð olíufélaga Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira