Bófar, háttsettir stjórnmálamenn og milljarðar króna 27. október 2006 18:23 Extra bladet í Danmörku mun að eigin sögn fletta ofan af útrásarfjárfestingum Íslendinga í helgarblaði sínu. Að baki því standi bófar, háttsettir stjórnmálamenn og tugmilljarðar króna - segir í tilkynningu frá blaðinu. Hún er krassandi tilkynningin frá Extra-blaðinu sem farið hefur nokkuð víða í íslensku bankakerfi í dag. Þar segir í upphafi: "Hefur þú verslað hjá Sterling, Merlin eða Magasín og viltu vita hvað verður um peningana þína?" Þarna er vísað til fyritækja sem Íslendingar hafa keypt í Danmörku undanfarin misseri. Því er lofað að svarið verði á síðum Extra-blaðsins á sunnudag. Segir í tilkynningunni að rannsóknarblaðamenn hafi farið ofaní saumana á íslenska efnahagsundrinu og fylgt peningaslóðinni frá Rússlandi, til Karíbahafsins til Íslands og Danmerkur. Það er ekki fögur sjón - segir í þessum kynningartexta og bætt ert við "Við munum kynna ykkur fyrir viðskiptamódeli sem að koma bófar, hátt settir stjórnmálamenn og milljarðar króna. Segist blaðið hafa sett hóp rannsóknarblaðamanna og rússneska fréttaritara í að velta við hverjum steini í þessari íslensku sögu. Niðurstaðan taki fram villtasta skáldskap en sé blákaldur veruleiki Gengi krónunnar lækkaði um 2% í dag og úrvalsvísitalan um 1,5%. Orðrómur um þessa neikvæðu grein um íslenskt efnahagslíf sem boðuð er í Ekstra blaðinu, gæti skýrt þessa lækkun að einhverju leyti. Fréttir Innlent Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Fleiri fréttir Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Sjá meira
Extra bladet í Danmörku mun að eigin sögn fletta ofan af útrásarfjárfestingum Íslendinga í helgarblaði sínu. Að baki því standi bófar, háttsettir stjórnmálamenn og tugmilljarðar króna - segir í tilkynningu frá blaðinu. Hún er krassandi tilkynningin frá Extra-blaðinu sem farið hefur nokkuð víða í íslensku bankakerfi í dag. Þar segir í upphafi: "Hefur þú verslað hjá Sterling, Merlin eða Magasín og viltu vita hvað verður um peningana þína?" Þarna er vísað til fyritækja sem Íslendingar hafa keypt í Danmörku undanfarin misseri. Því er lofað að svarið verði á síðum Extra-blaðsins á sunnudag. Segir í tilkynningunni að rannsóknarblaðamenn hafi farið ofaní saumana á íslenska efnahagsundrinu og fylgt peningaslóðinni frá Rússlandi, til Karíbahafsins til Íslands og Danmerkur. Það er ekki fögur sjón - segir í þessum kynningartexta og bætt ert við "Við munum kynna ykkur fyrir viðskiptamódeli sem að koma bófar, hátt settir stjórnmálamenn og milljarðar króna. Segist blaðið hafa sett hóp rannsóknarblaðamanna og rússneska fréttaritara í að velta við hverjum steini í þessari íslensku sögu. Niðurstaðan taki fram villtasta skáldskap en sé blákaldur veruleiki Gengi krónunnar lækkaði um 2% í dag og úrvalsvísitalan um 1,5%. Orðrómur um þessa neikvæðu grein um íslenskt efnahagslíf sem boðuð er í Ekstra blaðinu, gæti skýrt þessa lækkun að einhverju leyti.
Fréttir Innlent Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Fleiri fréttir Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Sjá meira