Rannsaka fiskvinnslu hér á landi 16. október 2006 13:00 Fiskvinnsla er nú orðin viðfangsefni þjóðháttafræðinga en Þjóðminjasafnið ætlar á næstu dögum að senda út spurningalista til fyrrverandi og núverandi fiskvinnslufólks í leit að sögum og lýsingum á starfinu.Fimm til sexhundruð manns sem hafa unnið í fiskvinnslu fá á næstu dögum langan spurningalista frá Þjóðminjasafninu. Ágúst Georgsson, þjóðháttafræðingur á Þjóðminjasafninu, segir markmiðið að ná til fólks sem unnið hafi við fiskvinnsku síðustu 50 ár til lengri eða skemmri tíma.Leitað sé eftir upplýsingum um allt sem viðkomi fiskvinnslu, bæði vinnslu á bolfiski og skelfiski. Spurt sé um hvað fólk hafi borðað og hvernig það hafi verið ráðið til starfans og hvert kaupið hafi verið. Einnig sé spurt um samskipti á vinnustað og erlenda starfsmenn og íslenska farandverkamenn í fiskvinnslu.Upplýsingarnar verða síðan settar inn í lokaðan gagnabanka Þjóðminjasafnsins þar sem fræðimenn og stúdentar munu hafa aðgang að þeim.Þannig að ef þú ert einn af þeim fjölmörgu sem hefur tínt orma, slægt eða flakað - og færð spurningalistann með pósti á næstunni - þá hvetur Þjóðminjasafnið þig til að deila reynslu þinni - um þekkingu um starfsemi sem ella er hætt við að fari forgörðum. Fréttir Innlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Fiskvinnsla er nú orðin viðfangsefni þjóðháttafræðinga en Þjóðminjasafnið ætlar á næstu dögum að senda út spurningalista til fyrrverandi og núverandi fiskvinnslufólks í leit að sögum og lýsingum á starfinu.Fimm til sexhundruð manns sem hafa unnið í fiskvinnslu fá á næstu dögum langan spurningalista frá Þjóðminjasafninu. Ágúst Georgsson, þjóðháttafræðingur á Þjóðminjasafninu, segir markmiðið að ná til fólks sem unnið hafi við fiskvinnsku síðustu 50 ár til lengri eða skemmri tíma.Leitað sé eftir upplýsingum um allt sem viðkomi fiskvinnslu, bæði vinnslu á bolfiski og skelfiski. Spurt sé um hvað fólk hafi borðað og hvernig það hafi verið ráðið til starfans og hvert kaupið hafi verið. Einnig sé spurt um samskipti á vinnustað og erlenda starfsmenn og íslenska farandverkamenn í fiskvinnslu.Upplýsingarnar verða síðan settar inn í lokaðan gagnabanka Þjóðminjasafnsins þar sem fræðimenn og stúdentar munu hafa aðgang að þeim.Þannig að ef þú ert einn af þeim fjölmörgu sem hefur tínt orma, slægt eða flakað - og færð spurningalistann með pósti á næstunni - þá hvetur Þjóðminjasafnið þig til að deila reynslu þinni - um þekkingu um starfsemi sem ella er hætt við að fari forgörðum.
Fréttir Innlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira