Skilgreininga þörf í ljósi þjónustusamnings 13. október 2006 22:38 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, og Páll Magnússon, Útvarpsstjóri, kynna nýjan þjónustusamning Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins. MYND/Heiða Helgadóttir Stjórn Framleiðendafélagsins SÍK fagnar nýjum þjónustusamningi Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins þar sem kveðið er á um verulega aukinn hlut íslensks dagskrárefnis í Sjónvarpinu á næstu 5 árum. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn félagsins sendi frá sér í kvöld. Framleiðendafélagið SÍK varð til snemma árs 2000 með sameiningu Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda og Framleiðendafélagsins. Í stjórn félagsins eiga sæti þau Baltasar Kormákur, sem er formaður, Skúli Malmquist, ritari, Kristín Atladóttir, gjaldkeri, Friðrik Þór Friðriksson, Hjálmtýr Heiðdal, Ásthildur Kjartansdóttir, varamaður, og Elísabet Ronaldsdóttir, varamaður. Í ályktun sem samþykkt var á fundi stjórnar í dag segir að í samningi Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins sé tilgreing hvaða fjármagni RÚV skuli verja árlega að lágmarki til kaupa eða meðframleiðslu á leiknu sjónvarpsefni, kvikmyndum, heimildamyndum eða öðru sjónvarpsefni. Stjórn Framleiðendafélagsins kallar eftir því að RÚV skilgreini hvað stofnunin telji innlent efni, leikið efni, fréttir og íþróttir. Einnig skuli hún svara því hvort gerður sér greinarmunur á hugtökunum "íslenskt dagskrárefni og "íslenskt sjónvarpsefni" innan stofnunarinnar. Einni þurfi að koma fram hver skilgreining RÚV sé á heitinu "sjálfstæður framleiðandi og "meðframleiðslu" og hverjar séu þá reglur hvað varði það síðarnefnda. Í ályktuninni segir að skilningur manna á ofangreindu hafi verið með ýmsu móti og því sé nú rétt að kalla eftir skýrum svörum til að eyða öllum vafa um hvert stefni í reynd með hinum nýja samningi. Þá hvetur stjórn Framleiðendafélagsins SÍK Alþingi til þess að flýta afgreiðslu nýrra laga um breytt rekstrarform RÚV. Fréttir Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Stjórn Framleiðendafélagsins SÍK fagnar nýjum þjónustusamningi Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins þar sem kveðið er á um verulega aukinn hlut íslensks dagskrárefnis í Sjónvarpinu á næstu 5 árum. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn félagsins sendi frá sér í kvöld. Framleiðendafélagið SÍK varð til snemma árs 2000 með sameiningu Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda og Framleiðendafélagsins. Í stjórn félagsins eiga sæti þau Baltasar Kormákur, sem er formaður, Skúli Malmquist, ritari, Kristín Atladóttir, gjaldkeri, Friðrik Þór Friðriksson, Hjálmtýr Heiðdal, Ásthildur Kjartansdóttir, varamaður, og Elísabet Ronaldsdóttir, varamaður. Í ályktun sem samþykkt var á fundi stjórnar í dag segir að í samningi Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins sé tilgreing hvaða fjármagni RÚV skuli verja árlega að lágmarki til kaupa eða meðframleiðslu á leiknu sjónvarpsefni, kvikmyndum, heimildamyndum eða öðru sjónvarpsefni. Stjórn Framleiðendafélagsins kallar eftir því að RÚV skilgreini hvað stofnunin telji innlent efni, leikið efni, fréttir og íþróttir. Einnig skuli hún svara því hvort gerður sér greinarmunur á hugtökunum "íslenskt dagskrárefni og "íslenskt sjónvarpsefni" innan stofnunarinnar. Einni þurfi að koma fram hver skilgreining RÚV sé á heitinu "sjálfstæður framleiðandi og "meðframleiðslu" og hverjar séu þá reglur hvað varði það síðarnefnda. Í ályktuninni segir að skilningur manna á ofangreindu hafi verið með ýmsu móti og því sé nú rétt að kalla eftir skýrum svörum til að eyða öllum vafa um hvert stefni í reynd með hinum nýja samningi. Þá hvetur stjórn Framleiðendafélagsins SÍK Alþingi til þess að flýta afgreiðslu nýrra laga um breytt rekstrarform RÚV.
Fréttir Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira