Engin leynifangelsi í Þýskalandi 6. október 2006 23:00 MYND/AP Stjórnvöld í Þýskalandi hafa neitað fréttum frá í dag þess efnis að háttsettir liðsmenn al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna, þar á meðal einn höfuðpauranna á bak við hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin 11. september 2001, hafi verið í haldið í fangelsi á herstöðvum Bandaríkjahers í Þýskalandi án vitneskju yfirvalda. Það voru bresk samtök sem sérhæfa sig í að veita lögfræðiaðstoð sem greindu frá þessu. Samtökin annast mál margra þeirra sem eru í haldi Bandríkjamanna í Guantanamo-fangabúðunum að Kúbu. Fulltrúar í nefnd á vegum Evrópuþingsins, sem rannskar nú meint brot Bandaríkjamanna í stríði þeirra gegn hryðjuverkum, tóku fréttum dagsins með fyrirvara en segja þörf á að rannsaka þessar fullyrðingar frekar. Talsmaður þýskra stjórnvalda segir ekkert hæft í þessu. Leynifangelsi sé ekki að finna í Þýskalandi í dag og slík fangelsi hafi aldrei verið starfrækt þar. Þýska blaðið Stern greindi frá því á vefsíðu sinni í dag að saksóknari í Karlsruhe hefði síðasta hálfa mánuðinn rannsakað hvort Bandaríkjaher hefði haldið grunuðum hryðjuverkamönnum með ólögmætum hætti á herstöð sinni í Mannheim. Það hefur ekki fengist staðfest. Bandaríska dagblaðið Washington Post greindi frá því seint á síðasta ári að bandarísk stjórnvöld hefðu rekið leynifangelsi í Austur-Evrópu þar sem grunaðir hryðjuverkamenn hefðu verið yfirheyrðir. Síðan þá hafa þessar ásakanir verið rannsakaðar í Evrópu. Bush Bandaríkjaforseti viðurkenndi í síðasta mánuði að bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefði yfirheyrt nokkra tugi grunaðra hryðjuverkamanna í leynifangelsum utan Bandaríkjanna. Það sem hefi fengist með yfirheyrslum þar heðfi komið í veg fyrir frekari hryðjuverkaárásir. Stjórnvöld í Washington segja enga menn nú í haldi í leynifangelsum og hafa ekki gefið upp hvar slík fangelsi hafi verið starfrækt. Erlent Fréttir Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Sjá meira
Stjórnvöld í Þýskalandi hafa neitað fréttum frá í dag þess efnis að háttsettir liðsmenn al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna, þar á meðal einn höfuðpauranna á bak við hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin 11. september 2001, hafi verið í haldið í fangelsi á herstöðvum Bandaríkjahers í Þýskalandi án vitneskju yfirvalda. Það voru bresk samtök sem sérhæfa sig í að veita lögfræðiaðstoð sem greindu frá þessu. Samtökin annast mál margra þeirra sem eru í haldi Bandríkjamanna í Guantanamo-fangabúðunum að Kúbu. Fulltrúar í nefnd á vegum Evrópuþingsins, sem rannskar nú meint brot Bandaríkjamanna í stríði þeirra gegn hryðjuverkum, tóku fréttum dagsins með fyrirvara en segja þörf á að rannsaka þessar fullyrðingar frekar. Talsmaður þýskra stjórnvalda segir ekkert hæft í þessu. Leynifangelsi sé ekki að finna í Þýskalandi í dag og slík fangelsi hafi aldrei verið starfrækt þar. Þýska blaðið Stern greindi frá því á vefsíðu sinni í dag að saksóknari í Karlsruhe hefði síðasta hálfa mánuðinn rannsakað hvort Bandaríkjaher hefði haldið grunuðum hryðjuverkamönnum með ólögmætum hætti á herstöð sinni í Mannheim. Það hefur ekki fengist staðfest. Bandaríska dagblaðið Washington Post greindi frá því seint á síðasta ári að bandarísk stjórnvöld hefðu rekið leynifangelsi í Austur-Evrópu þar sem grunaðir hryðjuverkamenn hefðu verið yfirheyrðir. Síðan þá hafa þessar ásakanir verið rannsakaðar í Evrópu. Bush Bandaríkjaforseti viðurkenndi í síðasta mánuði að bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefði yfirheyrt nokkra tugi grunaðra hryðjuverkamanna í leynifangelsum utan Bandaríkjanna. Það sem hefi fengist með yfirheyrslum þar heðfi komið í veg fyrir frekari hryðjuverkaárásir. Stjórnvöld í Washington segja enga menn nú í haldi í leynifangelsum og hafa ekki gefið upp hvar slík fangelsi hafi verið starfrækt.
Erlent Fréttir Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Sjá meira