Boðar eflingu sveitastjórnarstigsins í landinu 29. september 2006 23:12 Nýr formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga boðar eflingu sveitastjórnastigsins í landinu. Í fyrsta sinn í sögu sambandsins var kosið á milli formannsefna. Viðureignin var nánast hnífjöfn en lauk með sigri Vestfirðings gegn Austfirðingi. Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og Sjálfstæðismaður er nýr formaður. Hann hlaut 68 atkvæði í kosningu en Smári Geirsson, bæjarfulltrúi í Fjarðabyggð og Samfylkingarmaður, hlaut 64. Vilhjálmur Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík og formaður sambandsins, stígur nú af stóli eftir 16 ára valdasetu. Halldór segist ákveðinn í að efla sambandið en tillaga kom fram á landsfundi sambandsins sem lauk í dag, um að skipta sveitarfélögum upp í lítil og stærri. Hann telur það vera óráð og mun staða hans sem landsbyggðarmanns skipta máli í formennskunni. Halldór sagði í samtali við NFS að honum skyldist að aldrei áður hefði verið formaður annar staðar en af höfuðborgarsvæðinu, þannig að það eitt mun breyta miklu. Það komi til með að breyta ásýnd sambandsins að einhverju leiti og að sjálfsögðu vinnubrögðum þess en hann hyggst ekki sinna starfinu með starfi bæjarstjóra. Hann ætli ekki að sinna öðrum aukastörfum eins og hann hafi gert mjög á vettvangi sveitastjórna. Þetta er það stórt starf. Fréttir Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Nýr formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga boðar eflingu sveitastjórnastigsins í landinu. Í fyrsta sinn í sögu sambandsins var kosið á milli formannsefna. Viðureignin var nánast hnífjöfn en lauk með sigri Vestfirðings gegn Austfirðingi. Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og Sjálfstæðismaður er nýr formaður. Hann hlaut 68 atkvæði í kosningu en Smári Geirsson, bæjarfulltrúi í Fjarðabyggð og Samfylkingarmaður, hlaut 64. Vilhjálmur Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík og formaður sambandsins, stígur nú af stóli eftir 16 ára valdasetu. Halldór segist ákveðinn í að efla sambandið en tillaga kom fram á landsfundi sambandsins sem lauk í dag, um að skipta sveitarfélögum upp í lítil og stærri. Hann telur það vera óráð og mun staða hans sem landsbyggðarmanns skipta máli í formennskunni. Halldór sagði í samtali við NFS að honum skyldist að aldrei áður hefði verið formaður annar staðar en af höfuðborgarsvæðinu, þannig að það eitt mun breyta miklu. Það komi til með að breyta ásýnd sambandsins að einhverju leiti og að sjálfsögðu vinnubrögðum þess en hann hyggst ekki sinna starfinu með starfi bæjarstjóra. Hann ætli ekki að sinna öðrum aukastörfum eins og hann hafi gert mjög á vettvangi sveitastjórna. Þetta er það stórt starf.
Fréttir Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira