Mótmælum við Kárahnjúka líklega ekki lokið 15. ágúst 2006 19:06 Mörgum þykir harka hafa færst í mótmæli umhverfisverndarsinna vegna Kárahnjúkavirkjunar að undanförnu. Talsmaður Íslandsvina vill þó ekki meina að málstaður þeirra hafi beðið álitshnekki. Kærur ganga á víxl og erfitt getur verið að fylgjast með atburðarásinni. Lögregla hefur verið sökuð um harðræði gegn mótmælendum og mótmælendur sakaðir um eignaspjöll og þaðan af verra. Í gær gerist síðan þetta. Mótmælendur æddu inn á skrifstofu Hönnunar á Reyðarfirði og reyndu að stöðva þar vinnu starfsmönnum til lítillar ánægju Á hinn bóginn saka mótmælendur starfsmennina um óþarfa ofbeldi í sinn garð Fréttir af aðgerðum mótmælenda síðustu daga hafa vakið upp þær spurningar hvort rétt sé að þeim staðið og hvort þær skaði ekki málstað umhverfisverndarsinna Andrea Ólafsdóttir, Íslandsvinur segir að skoða verði mótmælin við Kárahnjúka í stærra samhengi enda sé verið að brjóta gróflega á rétti fólks með byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Bóndin á Kollaleiru í Reyðarfirði hefur leyft mótmælendum að tjalda í garðinum hjá sér. Hann segir marga heimamenn hissa á að skoðanir fólks séu ekki á einn og sama veg. Þess má geta að Guðmundur í Kollaleiru bíður enn eftir að vera kærður fyrir að fara inn á vinnusvæði Bectel við álverið í Reyðarfirði en hann klippti sér leið þangað inn í gær. Mómælendur munu halda til á túninu hjá honum eitthvað áfram og má búast við frekari aðgerðum af þeirra hálfu. Fréttir Innlent Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Truflun á sjónvarpsútsendingu Sýnar Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira
Mörgum þykir harka hafa færst í mótmæli umhverfisverndarsinna vegna Kárahnjúkavirkjunar að undanförnu. Talsmaður Íslandsvina vill þó ekki meina að málstaður þeirra hafi beðið álitshnekki. Kærur ganga á víxl og erfitt getur verið að fylgjast með atburðarásinni. Lögregla hefur verið sökuð um harðræði gegn mótmælendum og mótmælendur sakaðir um eignaspjöll og þaðan af verra. Í gær gerist síðan þetta. Mótmælendur æddu inn á skrifstofu Hönnunar á Reyðarfirði og reyndu að stöðva þar vinnu starfsmönnum til lítillar ánægju Á hinn bóginn saka mótmælendur starfsmennina um óþarfa ofbeldi í sinn garð Fréttir af aðgerðum mótmælenda síðustu daga hafa vakið upp þær spurningar hvort rétt sé að þeim staðið og hvort þær skaði ekki málstað umhverfisverndarsinna Andrea Ólafsdóttir, Íslandsvinur segir að skoða verði mótmælin við Kárahnjúka í stærra samhengi enda sé verið að brjóta gróflega á rétti fólks með byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Bóndin á Kollaleiru í Reyðarfirði hefur leyft mótmælendum að tjalda í garðinum hjá sér. Hann segir marga heimamenn hissa á að skoðanir fólks séu ekki á einn og sama veg. Þess má geta að Guðmundur í Kollaleiru bíður enn eftir að vera kærður fyrir að fara inn á vinnusvæði Bectel við álverið í Reyðarfirði en hann klippti sér leið þangað inn í gær. Mómælendur munu halda til á túninu hjá honum eitthvað áfram og má búast við frekari aðgerðum af þeirra hálfu.
Fréttir Innlent Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Truflun á sjónvarpsútsendingu Sýnar Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira